Bókasafnið - 01.10.2008, Side 16

Bókasafnið - 01.10.2008, Side 16
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 200814 • framtíðarborgir/fortíðarborgir • búferlaflutningar og tvístrun hópa • viðskipti og iðnaður • hönnun, verslun • plágur (bólusótt, kólera, svarti dauði), leiðin til betri heilsu í þéttbýli • fornleifar og byggingarlist • fyrirmyndarborgin og draumaborgin • uppreisnir og óeirðir • hallir og stjórnmál Eins og áður sagði var vísir að frumgerðinni kynnt- ur í lok janúar 2008 og er hægt að skoða hana á vef verkefnisins http://www.europeana.eu/. Frumgerðin á ekki að vera fullgerð, þaulprófuð gátt að því staf- ræna efni sem fyrir liggur, heldur á hún að sýna hvaða þjónustu hægt er að bjóða varðandi notendavæna leit og aðgang að efninu. Einnig á hún að sýna fram á ýmsa möguleika til að nota tungutækni og marg- tyngt viðmót. Ljóst er að mikið verk er framundan við að koma frumgerðinni í viðunandi horf því það er ekki auðvelt að finna bestu leiðir til að setja upp áhugaverðan vef sem höfðar til ólíkra hópa, svo sem fræðimanna, sérfræðinga og almennings. Abstract Europeana Europeana– the European digital library, museum and archive – is a 2-year project funded by the European Commission that began in July 2007. It will produce a pro- totype website giving users direct access to some 2 million digital objects, including film material, photos, paintings, sounds, maps, manuscripts, books, newspapers and archiv- al papers. The prototype will be launched in November 2008 by Viviane Reding, European Commissioner for Information Society and Media. The digital content will be selected from that which is already digitized and available in Europe’s museums, libraries, archives and audio-visual collections. The prototype aims to have representative con- tent from all four of these cultural heritage domains, and also to have a broad range of content from across Europe. The interface will be multilingual. Initially, this may mean that it is available in French, English and German, but the intention is to develop the number of languages available following the launch.

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.