Bókasafnið - 01.10.2008, Page 18

Bókasafnið - 01.10.2008, Page 18
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 200816 ingur, flutti afmælisávarpið að þessu sinni. Hún rakti þróun og stöðu greinarinnar í Háskóla Íslands og greindi jafnframt frá námsframboði og eðli grein- arinnar. Að því loknu héldu nemendurnir Ingibjörg Hallbjörnsdóttir, Sigurborg Brynja Ólafsdóttir, Sigmar Þormar, Guðrún Ingibjörg Svansdóttir, Sara Stefánsdóttir, Ólöf Benediktsdóttir, Hafliði Ingason, Hrafnhildur Tryggvadóttir og Stefán Þór Björnsson erindi um lokaverkefni sín sem allt voru rannsókn- ir innan bókasafns- og upplýsingafræði. Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður annaðist fund- arstjórn. Í lok málþinganna tveggja voru léttar veit- ingar í boði félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Á sjálfu afmælisárinu stóð skorin fyrir fjölmörg- um atburðum á eigin vegum. Skorin kom jafnframt að fyrirlestra- og ráðstefnuhaldi annarra aðila í til- efni af afmælinu. Á afmælisárinu voru haldnir sjö hádegisfundir í Þjóðarbókhlöðu, sá fyrsti 13. sept- ember. Efni hans var markaðssetning bókasafna og haldin voru tvö erindi. Hið fyrra héldu bókasafns- og upplýsingafræðingarnir Ingibjörg Rögnvaldsdóttir og Erla Kristín Jónasdóttir en hið síðara Svanhildur Eiríksdóttir bókmenntafræðingur. Fundarstjóri var Kristín Ósk Hlynsdóttir. Samvinna skólasafns við Ingibjörg Baldursdóttir, Anna Björg Sveinsdóttir og Kristín Ósk Hlynsdóttir á fundi um skólasöfn. Frá fundi um markaðssetningu bókasafna. Fremst má þekkja Bryndísi Áslaugu Óttarsdóttur, Óskar Guðjónsson og Erlu Kristínu Jónasdóttur sem hafði framsögu á fundinum. Gestir á fundi um skráningu korta og mynda.

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.