Bókasafnið - 01.10.2008, Síða 27
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 2008 25
gæfni og er óhætt að segja að hún hafi staðið sig með
miklum sóma.
Fyrir hönd bókasafns- og upplýsingafræðiskorar
vil ég færa bestu þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem
sameinuðust um að leggja hönd á plóginn og veittu
stuðning við að halda ráðstefnuna og afmælishátíðina
um kvöldið.
Heimildir
Háskóli Íslands (án árs). Brautskráningar kandídata. Sótt 13.12.2007,
http://www.hi.is/id/1001815
Norslis: Nordic Research School in Library and Information Science
(2004). Sótt 13.12.2007, http://www.norslis.net/
Sigrún Klara Hannesdóttir (1989). Framtíðarstefna í bókasafns- og
upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Erindi flutt á málþingi félags
bókasafnsfræðinga í Gerðubergi 11. mars 1989, nokkuð breytt. Bóka-
safnið, 13(1): 33-35.
Sigrún Klara Hannesdóttir (1997). Kennsla í bókasafns- og upplýsinga-
fræði 1956-1996. Í: Guðrún Pálsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir
(ritstj.). Sál aldanna: Íslensk bókasöfn í fortíð og nútíð. [Reykjavík]:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, s. 403-515.
Abstract
Iniative and professionalism: conference to cele-
brate 50 years of library education in Iceland
In the academic year of 2006 to 2007 there were 50 years
since education in library science education in Iceland
began. This occasion was celebrated with a one-day confer-
ence, Frumkvæði og fagmennska, on the future of library
and information science education. After the conference
there was a reception by the invitation of the National and
University Library. This was followed by a gala-dinner,
entertainment and dancing. The article starts by giving
a brief overview of the main occasions in the teaching
of library and information science from the beginning,
andthen goes to discussion of the conference and the
celebration in the same evening. The conference was
held on March 23rd 2007 and was very well attended,
with around 100 guests. Among the invited speakers at
the conference were Dr. Ken Haycock, Professor at the
School of Library and Information Science, San José State
University in California and Gitte Larsen from The Royal
School of Library and Information Science, Denmark. Dr.
Ken Haycock presented a paper on 21st century librar-
ianship: new clients, new tools and new attitudes. In her
paper Gitte Larsen discussed continuing education and the
prospects and needs of the profession to keep up with the
rapid changes in our societies. Other speakers at the con-
ference were for example Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir,
professor emeritus, who spoke about the development in
library and information science education in Iceland in the
past 50 years and what had been achieved by it.