Bókasafnið - 01.10.2008, Page 51

Bókasafnið - 01.10.2008, Page 51
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 2008 49 Þó að þetta hafi ekki verið umfangsmikil rannsókn gefa niðurstöðurnar vísbendingar um það sem er að gerast á sérfræðibókasöfnum og upplýsingamið- stöðvum. Forðast ber þó að alhæfa út frá þeim. En fróðlegt væri að gera sambærilegar rannsóknir á öðrum safnategundum til að fá samanburð. Þjónustu- hlutverk bókasafns- og upplýsingafræðinga verður áfram að vera í fyrirrúmi og aldrei má þeim þykja neitt erindi of ómerkilegt til að sinna því af trúmennsku. Þeir þurfa að halda vöku sinni; vera sveigjanlegir og opnir fyrir nýjum og ögrandi verkefnum, læra að minna á sig og þjónustuna sem þeir veita og aldrei að gleyma að bókasöfnin eru til fyrir notendurna. Tilgangurinn er að bæta starfsumhverfi þeirra. Heimildir Anna Sigurðardóttir & Pálína Héðinsdóttir (2006). Könnun á notkun rafrænna gagnasafna og tímarita. [Óbirt lokaskýrsla í námskeiðinu Tölfræði- og rannsóknaraðferðir I vorið 2006]. Háskóli Íslands, Reykjavík,12 bls. Áslaug Agnarsdóttir (2006). Tvíhöfða risi: sameining Landsbókasafns Íslands og Háskólabókasafns í eitt safn. [Óbirt MLIS ritgerð í bóka- safns- og upplýsingafræði vorið 2006]. Háskóli Íslands, Reykjavík, 188 bls. Bogdan, R. & Biklen, S.K. (2003). Qualitative research for education: An indtroduction to theory and methods. Allyn and Bacon, Boston, 291 bls. Borgman, C.L. (2000). From Guthenberg to the global information in­ frastructure: access to information in the networked world. Cambridge, MA, MIT Press, 324 pp Boyce, P., King, D.W., Montgomery, C. & Tenopir, C. (2004). How electronic journals are changing patterns of use? The Serials Librari­ an, 46(1–2), 121−141. Cotta-Schønberg, M. (2005). En fantastisk mulighed [viðtal Hendrik Hermann við Micael Cotta-Schønberg]. Bibliotekspressen, 20, 16−18. Echeverria, M. & Barredo, P. (2005). Online journals: their impact on document delivery. Interlending & Document Supply, 33, 145−149. Garguilo, P. (2003). Electronic journals and users: the CIBER experi- ence in Italy. Serials, 16, 293−298. Goodier, R. & Dean, E. (2004). Changing patterns in interlibrary loan and document supply. Interlending & Document Supply, 32, 206−214. Hagstofa Íslands (2006). Óbirt gögn fengin frá Ragnari Karlssyni í tölvupósti í sept. 2006. Klugkist, A.C. (2001). Virtual and non-virtual realities: the changing roles of libraries and librarians. Learned Publishing, 14, 197−204. Maclean, G. (2006). Opportunity for change in the future roles for the health library and and information professional: meeting the chal- lenges in NHS Scotland. Health Information and Libraries Journal, 23 (Suppl. 1), 32−38. OCLC 2003. The 2003 OCLC Environmental Scan: Pattern Recogni- tion. Executive Summary, editor: Wilson, A., 17 bls.

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.