Bókasafnið - 01.10.2008, Blaðsíða 51

Bókasafnið - 01.10.2008, Blaðsíða 51
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 2008 49 Þó að þetta hafi ekki verið umfangsmikil rannsókn gefa niðurstöðurnar vísbendingar um það sem er að gerast á sérfræðibókasöfnum og upplýsingamið- stöðvum. Forðast ber þó að alhæfa út frá þeim. En fróðlegt væri að gera sambærilegar rannsóknir á öðrum safnategundum til að fá samanburð. Þjónustu- hlutverk bókasafns- og upplýsingafræðinga verður áfram að vera í fyrirrúmi og aldrei má þeim þykja neitt erindi of ómerkilegt til að sinna því af trúmennsku. Þeir þurfa að halda vöku sinni; vera sveigjanlegir og opnir fyrir nýjum og ögrandi verkefnum, læra að minna á sig og þjónustuna sem þeir veita og aldrei að gleyma að bókasöfnin eru til fyrir notendurna. Tilgangurinn er að bæta starfsumhverfi þeirra. Heimildir Anna Sigurðardóttir & Pálína Héðinsdóttir (2006). Könnun á notkun rafrænna gagnasafna og tímarita. [Óbirt lokaskýrsla í námskeiðinu Tölfræði- og rannsóknaraðferðir I vorið 2006]. Háskóli Íslands, Reykjavík,12 bls. Áslaug Agnarsdóttir (2006). Tvíhöfða risi: sameining Landsbókasafns Íslands og Háskólabókasafns í eitt safn. [Óbirt MLIS ritgerð í bóka- safns- og upplýsingafræði vorið 2006]. Háskóli Íslands, Reykjavík, 188 bls. Bogdan, R. & Biklen, S.K. (2003). Qualitative research for education: An indtroduction to theory and methods. Allyn and Bacon, Boston, 291 bls. Borgman, C.L. (2000). From Guthenberg to the global information in­ frastructure: access to information in the networked world. Cambridge, MA, MIT Press, 324 pp Boyce, P., King, D.W., Montgomery, C. & Tenopir, C. (2004). How electronic journals are changing patterns of use? The Serials Librari­ an, 46(1–2), 121−141. Cotta-Schønberg, M. (2005). En fantastisk mulighed [viðtal Hendrik Hermann við Micael Cotta-Schønberg]. Bibliotekspressen, 20, 16−18. Echeverria, M. & Barredo, P. (2005). Online journals: their impact on document delivery. Interlending & Document Supply, 33, 145−149. Garguilo, P. (2003). Electronic journals and users: the CIBER experi- ence in Italy. Serials, 16, 293−298. Goodier, R. & Dean, E. (2004). Changing patterns in interlibrary loan and document supply. Interlending & Document Supply, 32, 206−214. Hagstofa Íslands (2006). Óbirt gögn fengin frá Ragnari Karlssyni í tölvupósti í sept. 2006. Klugkist, A.C. (2001). Virtual and non-virtual realities: the changing roles of libraries and librarians. Learned Publishing, 14, 197−204. Maclean, G. (2006). Opportunity for change in the future roles for the health library and and information professional: meeting the chal- lenges in NHS Scotland. Health Information and Libraries Journal, 23 (Suppl. 1), 32−38. OCLC 2003. The 2003 OCLC Environmental Scan: Pattern Recogni- tion. Executive Summary, editor: Wilson, A., 17 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.