Morgunblaðið - 10.04.2015, Síða 40

Morgunblaðið - 10.04.2015, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 2015 Blóðberg Fyrsta kvikmyndin sem Björn Hlynur Haraldsson leikstýrir. Í henni segir af hjónum á miðjum aldri, Gunnari og Herdísi. Þegar einkasonur þeirra kemur heim úr Danmerkurferð með kærustu upp á arminn áttar Gunnar sig á því að þar er komin dóttir hans sem hann átti með annarri konu á sama tíma og Herdís var ófrísk að drengnum. Með aðalhlutverk fara Hilmar Jónsson, Harpa Arnar- dóttir, Hilmar Jensson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Töfraríkið/Enchanted Kingdom Heimildarmynd þar sem nýjustu kvikmyndatækni er beitt með seið- magnaðri tónlist til að ljúka upp náttúrutöfrum jarðar. Arnar Jóns- son er þulur myndarinnar. Run All Night Spennumynd með Liam Neeson, Ed Harris, Joel Kinnaman, Vin- cent D’Onofrio, Boyd Holbrook og Common í aðalhlutverkum. Í henni segir af leigumorðingja sem þarf að velja á milli sonar síns og maf- íuforingja sem er besti vinur hans og vinnuveitandi. Hefst þá barátta upp á líf og dauða. Leikstjóri er Jaume Collet-Serra. Metacritic: 59/100 The Second Best Exotic Marigold Hotel Framhald kvikmyndarinnar The Best Exotic Marigold Hotel. Allt er orðið fullt á Marigold-hótelinu og bara eitt herbergi eftir. Það er hins vegar von á tveimur gestum í viðbót og því ákveður hinn yfir- máta bjartsýni hótelstjóri Sonny Kapoor að opna nýtt hótel. Þegar nýr og fjallmyndarlegur gestur bætist við hefst óvænt atburðarás. Með aðalhlutverk fara Dev Patel, Maggie Smith, Judi Dench, Bill Nighy, Celia Imrie, Ronald Pickup og Richard Gere. Leikstjóri er John Madden. Metacritic: 51/100 Bíófrumsýningar Gaman, drama, has- ar og náttúrutöfrar Næstbest Úr kvikmyndinni The Second Best Exotic Marigold Hotel. Hér segir frá hefðbundinni fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin en einn daginn birtast leyndarmál og þá breytist allt. Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Blóðberg Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafs- botna. Töfrum náttúrunnar er lokið upp og áhorfendum finnst þeir hrein- lega svífa um þær undraver- aldir sem heimurinn hefur að geyma. IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Töfraríkið Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Run All Night 16 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 17.30, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Fast & Furious 7 12 Eftir að hafa sigrast á glæpa- manninum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Get Hard 12 Milljónamæringurinn James King er dæmdur í fangelsi og leitar til manns sem hann ályktar að hafi setið inni. Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kem- ur til jarðar og hittir hina ráða- góðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 15.50 Sambíóin Egilshöll 17.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Gunman 16 Metacritic 38/100 IMDB 5,8/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 22.40 The Divergent Ser- ies: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.15 Focus 16 Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 22.10 Kingsman: The Secret Service 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.45 The Love Punch Metacritic 44/100 IMDB 5,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 It Follows 16 Laugarásbíó 20.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.20 Antboy: Rauða refsinornin Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 18.00 Black Coal, Thin Ice Bíó Paradís 20.00, 22.00 Sweet Dreams Bíó Paradís 20.00 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 22.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.15 Íslenskar stutt- myndir Bíó Paradís 20.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Á viðamikilli myndlistarsýningu, International Pop, í hinu virta listasafni Walker Art Center í Minneapolis, er leitast við að sýna fram á að pop- listin sem sló í gegn á sjöunda áratugnum hafi í raun verið afar fjölþjóðlegt fyrirbæri en ekki jafn mótað af nokkrum bandarískum listamönn- um og örfáum breskum að auki eins og listasaga síðustu áratuga hefur iðulega viljað hafa það. Í umfjöllun The New York Times um sýn- inguna segir að meðal verkanna á sýningunni, eftir listamenn víða að, sé meðal annars hið stóra verk Errós, Foodscape, frá árinu 1964 en það er í eigu Listasafns Reykjavíkur. Þar birtist í marg- litri óreiðu, sem minni á 16. aldar málarann Bosch, innpökkuð matvæli „sem líta út eins og þau búi sig undir stríð við kaldhamraðar súpudósir Warhols“. Pop-listin alþjóðlegri en margir halda Hluti Foodscape eftir Erró. PÖNTUN AUGLÝSINGA: til kl. 16 mánudaginn 13. apríl. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is -Meira fyrir lesendur Sérblað Morgunblaðsins um brúðkaup kemur út föstudaginn 17. apríl Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun og hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu. BRÚÐKAUPSBLAÐIÐ SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.