Morgunblaðið - 14.04.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.04.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 2015 Þungarokkshljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle fór fram um liðna helgi í Norðurljósasal Hörpu og fór hljómsveitin In The Comp- any Of Men með sigur af hólmi og verður því fulltrúi Íslands á Wac- ken Open Air-rokkhátíðinni í Þýskalandi í sumar. Í öðru sæti varð hljómsveitin Auðn og í þriðja sæti Churchhouse Creepers. In The Company Of Men hlaut flest atkvæði dómnefndar en Church- house Creepers naut mestra vin- sælda hjá áhorfendum. Sig- ursveitin hlaut í verðlaun 20 tíma í hljóðverinu Stúdíó Paradís með hljóðmanni, 30.000 króna gjafa- bréf frá Hljóðfærahúsinu, 20.000 kr. gjafabréf frá plötubúðinni Smekkleysu, Áprentun á bassa- trommuskinn frá Merkismönnum og hver liðsmaður hljómsveit- arinnar hlaut 50.000 króna ferða- styrk frá Útflutningsmiðstöð ís- lenskrar tónlistar, ÚTÓN. Þá mun hún koma fram á tónlistarhátíð- inni Iceland Airwaves. In The Company Of Men fer með hópi Íslendinga á Wacken- hátíðina sem haldin verður 30. júlí til 1. ágúst í útjaðri þorpsins Wac- ken í Norður-Þýskalandi. Wacken Open Air er stærsta þungarokks- hátíð heims, haldin árlega og gest- ir hennar að jafnaði um 80.000 talsins, að meðtöldum fjölmiðla- mönnum og fólki úr tónlistargeir- anum. Breiðskífa væntanleg „Það var mjög skemmtilegt, fínt að fá að koma fram í Norður- ljósasalnum í Hörpu, mjög skemmtilegt tækifæri sem fæst ekki venjulega á þungarokks- tónleikum,“ segir Þorsteinn Gunn- ar Friðriksson, gítarleikari In The Company Of Men, spurður að því hvernig hafi verið að taka þátt í undankeppni Wacken á Íslandi. Auk hans eru í hljómsveitinni Sam- úel Örn Böðvarsson á bassa, Andri Kjartan Andersen söngvari og Björn Rúnarsson trommuleikari. Spurður að því hvernig tónlist hljómsveitin spili segir Þorsteinn að hún sé metal-skotinn harðkjarni eða harðkjarnaskotinn metall, e.k. blanda af þessu tvennu. Hljóm- sveitin var stofnuð í október árið 2011 og hefur gefið út eina EP- plötu. Breiðskífa er næst á dagskrá og segist Þorsteinn vona að hún komi út á þessu ári eða því næsta. Hann er að vonum spenntur fyrir því að spila á Wacken, taka þátt í aðalkeppninni og etja þar kappi við 29 hljómsveitir frá jafnmörgum löndum. „Þetta verður upplifun og gott tækifæri til að kynna hljóm- sveitina og efnið,“ segir Þorsteinn. helgisnaer@mbl.is Ljósmynd/Halldór Ingi Sigurvegarar In The Company Of Men ánægð með sigurinn í Wacken- keppninni í Hörpu 11. apríl. Sveitin fer í aðalkeppnina í Þýsklandi í sumar. „Gott tækifæri til að kynna hljómsveitina“  In The Company Of Men á Wacken Hér segir frá hefðbundinni fjöl- skyldu sem á yfirborðinu er nán- ast fullkomin en einn daginn birt- ast leyndarmál og þá breytist allt. Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Blóðberg Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafs- botna. Töfrum náttúrunnar er lokið upp og áhorfendum finnst þeir hreinlega svífa um þær undra- veraldir sem heimurinn hefur að geyma. IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Töfraríkið Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.15 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Run All Night 16 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Fast & Furious 7 12 Eftir að hafa sigrast á glæpa- manninum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Get Hard 12 Milljónamæringurinn James King er dæmdur í fangelsi og leitar til manns sem hann ályktar að hafi setið inni. Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kem- ur til jarðar og hittir hina ráða- góðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Keflavík 17.50 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.25 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Gunman 16 Metacritic 38/100 IMDB 5,8/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 22.40 The Divergent Ser- ies: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Focus 16 Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 22.10 Kingsman: The Secret Service 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.45 The Love Punch Metacritic 44/100 IMDB 5,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 Antboy: Rauða refsinornin Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 18.00 Black Coal, Thin Ice Bíó Paradís 18.00, 20.00 Citizenfour Bíó Paradís 20.00 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 22.10 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.00 Stations of the Cross Bíó Paradís 22.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS www.fi.is Fræðslu- og myndakvöld nk. miðvikudag, 15. apríl, kl. 20:00 í sal FÍ. Hreyfiseðill á Íslandi – ávísun á hreyfingu Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og varaformaður SÍBS. „The Biggest Winner“ og Bakskóli FÍ Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Steinunn Leifsdóttir íþróttakennari fara yfir hugmyndafræðina að baki „The Biggest winner“og Bakskóla FÍ. Frá horfinni tíð Sigurður Guðjhonsen, kortagerðamaður fer yfir myndir úr safni föður síns Einars Þ. G. sem lengi var framkvæmdastjóri FÍ. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið kaffi og kleinur Allir velkomnir! Ferðafélag Íslands stendur fyrir fræðslu- og myndakvöldi Hreyfiseðill á Íslandi - Kyn ning á verke fnum - Frá horfinni tíð -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.