Morgunblaðið - 16.04.2015, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.04.2015, Blaðsíða 39
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Carroll: Berserkur (Mörg rými Tjarnarbíós) Fim 16/4 kl. 20:00 Fös 17/4 kl. 20:00 Macho Man Saving History (Salurinn) Sun 3/5 kl. 20:00 Sviðslistahátíð Assitej (Salurinn) Þri 21/4 kl. 17:00 Fim 23/4 kl. 12:00 Lau 25/4 kl. 13:00 Mið 22/4 kl. 9:30 Fim 23/4 kl. 15:00 Lau 25/4 kl. 16:00 Mið 22/4 kl. 17:00 Fös 24/4 kl. 9:00 Lau 25/4 kl. 18:00 Síðbúin rannsókn (Aðalsalur) Mán 11/5 kl. 20:00 Þri 12/5 kl. 20:00 Fös 15/5 kl. 20:00 Both Sitting Duet og Body Not Fit For Purpose (Salurinn) Lau 30/5 kl. 20:00 The Border (Salurinn) Mán 18/5 kl. 20:00 Þri 19/5 kl. 20:00 Endatafl (Salurinn) Fös 1/5 kl. 20:00 Fim 14/5 kl. 20:00 Fim 28/5 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Fim 7/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Fös 8/5 kl. 20:00 Sun 24/5 kl. 20:00 Hávamál (Salurinn) Mið 27/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00 Lau 6/6 kl. 20:00 MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2015 Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Vesturíslenski fornleifafræðingurinn Kristján Ahronson flytur í dag, fimmtudag, kl. 16.30 forvitnilegan fyrirlestur í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Í fyrirlestrinum, sem er í fyrirlestraröð Miðaldastofu um landnám Íslands, fjallar hann um rannsóknir sínar á aldri manngerðra hella á Suðurlandi og mögulegum uppruna krossa sem hafa verið ristir í veggi hellanna. Fyrirlesturinn kallar Kristján „Into the ocean – Early Iceland and its Atlantic context“. Í kynningu seg- ir að í slíkum hellaristum, sem finnast á hundruðum staða við strönd Ír- lands, Skotlands og Íslands, birtist lítt þekkt saga kristni við Norður- Atlantshaf. Sem dæmi sé vitað að á eyjum við Skotland hafi þrifist á mið- öldum klausturmenning, þar sem menn hafi gert slíka einfalda krossa, en enn sé óljóst hver útbreiðsla þess- ara kristnu samfélaga hafi verið. Hins vegar hafi norrænir menn verið áberandi á þessum tíma við Norður- Atlantshaf. Kristján hefur leitað svara við spurningum um landnám og áhrifa- svæði og greinir í fyrirlestrinum frá rannsóknum sínum hér á landi. Gjóskulög á efnishaugnum Kristján er lektor við Prifysgol Bangor University í Wales og hefur University of Toronto Press nýverið gefið út bók hans um rannsóknirnar en hún nefnist Into the Ocean: Vik- ings, Irish and Environmental Change in Iceland and the North. „Síðustu tvö ár hef ég meðal ann- ars verið að skoða leyndardóma þess- ara manngerðu hella á Suðurlandi sem Árni Hjartarson og fleiri hafa rannsakað og skrifað merkilegar greinar um,“ segir Kristján. Hann bætir við að á Suðurlandi séu tugir slíkra hella og erfitt hafi verið að koma tilurð þeirra inn í kenningar um landnám landsins. Kristján fór ásamt samstarfs- mönnum að velta fyrir sér hvernig væri hægt að tímasetja gerð hell- anna. Þeir beindu sjónum sér- staklega að Seljalandshellum, sem eru þrír, og Kverkhelli sem er skammt þar frá. Við Kverkhelli gátu þeir notað gjóskulögin í landinu til að tímasetja aldurinn en skiljanlega gekk það ekki við hellinn sjálfan held- ur ákváðu þeir þeir að leita að efnis- haugnum sem mokað var út úr berg- inu. „Með því að styðjast við gjóskulögin hér á landi má tímasetja hluti í jörðu með einstakri ná- kvæmni,“ segir Kristján. Þeir fundu efnishaug fyrir utan hellinn og með samanburðarrannsóknum á berginu má með sannfærandi hætti segja að þar sé komið efnið sem mokað var út. „Þá þurfti að sjá hvort hægt væri að beita gjóskulagsrannsóknum og við fundum bæði landnámslagið svokall- að og gjósku úr Kötlugosi fimmtíu til sextíu árum síðar. Það var mikil- vægur fundur og þessi gjóskulög voru talsvert ofar en efnið sem mokað var út úr hellinum. Með því að beita viðurkenndum niðurstöðum á því hvernig jarðvegur safnaðist upp á þessum tíma höfum við tímasett gerð hellisins til um ársins 800,“ segir hann. „Það vekur ýmsar spurningar!“ Tengsl við krossa á Skotlandi Í Seljalandshellum beindist rann- sókn Kristjáns og samstarfsmanna hans að öðru fyrirbæri, hinum mann- gerðu krossum sem höggnir hafa ver- ið, og eru 24 talsins, og 104 til sem ristir hafa verið í veggina og enn eru sýnilegir. Þeir gerðu eftirmyndir þessara krossa, með bestu tækni sem fyrirfinnst í dag, og unnu með sér- fræðingum á Bretlandseyjum í grein- ingu slíkra krossa. Kristján mun greina frá rannsóknunum í fyrirlestr- inum en í stuttu máli telja að kross- arnir hér líkist mest krossum sem finnast á ákveðnum stöðum við norð- urströnd Írlands og norðvestur- strönd Skotlands. Miðað við þessar niðurstöður, sem benda til veru krist- inna manna hér á landi löngu fyrir tíma hins meinta landnáms upp úr 870, er rétt að spyrja Kristján hvort ekkert sé að marka Landnámabók. „Saga landnáms Íslands er líklega flóknari en talið hefur verið,“ segir hann. „Við ættum að lesa Landnáma- bók í því ljósi að hún var skrifuð með ákveðinn tilgang í huga. Þessar nið- urstöður vekja ýmsar spurningar og ég er sannfærður um að framhalds- rannsóknir á hellunum muni vekja enn fleiri.“ Rannsókn tímasetur Kverkhelli til um 800  Kristján Ahronson greinir frá rannsóknum á hellum Morgunblaðið/Golli Fræðimaðurinn „Saga landnáms Íslands er líklega flóknari en talið hefur verið,“ segir Kristján Ahronson sem rannsakað hefur aldur hellisins. Gamall Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum, bendir á kross í vegg Kverkhellis sem rannsóknir benda til að hafi verið gerður um 800. Birgir Snæbjörn Birgisson mynd- listarmaður opn- ar í dag klukkan 17 sýningu í Gall- er í Gangi, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistar- manns að Reka- granda 8. Allir eru velkomnir. Sýninguna kallar Birgir „Nafn mitt er lýðræði“ og vísar heitið til texta sem femíníski aktivistahóp- urinn Femen hefur notað. Hópur- inn hefur barist gegn ýmiskonar óréttlæti sem viðgengst í nútíma- samfélögum. Hann á uppruna í Úkraínu, en flúði með höfuðstöðvar sínar til Parísar. Birgir sýnir bæði málverk og texta í Ganginum. Lýðræðispælingar á sýningu Birgis Birgir Snæbjörn Birgisson Kópavogsbær veitti í vikunni 14,5 milljónir króna í menningar- styrki. Alls hlaut 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök styrk úr lista- og menningarsjóði bæjarins í ár og í til- kynningu segir að verkefnin séu að venju fjölbreytileg. Af helstu styrkjum má nefna að Erpur Eyvindarson fær styrk upp á 1,5 milljónir til að halda útitónleika í Hamraborg; RIFF, alþjóðleg kvik- myndahátíð í Reykjavík er styrkt um 3,5 milljónir til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar; Cycle, tónlistar- og listahátíð, fær einnig styrk upp á 3,5 milljónir til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúru- fræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar; Björn Thoroddsen fær 1,5 milljónir til að halda djasshátíð í Kópavogi og Pamela De Sensi fær einnig 1,5 milljónir til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Kópavogur veitti menningarstyrki Styrkþegar Frá afhendingunni í Salnum. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Þri 5/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Mið 6/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00 Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Fim 7/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00 Mið 22/4 kl. 19:00 Fös 8/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 19:00 Fim 23/4 kl. 19:00 Lau 9/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00 Fös 24/4 kl. 19:00 Sun 10/5 kl. 19:00 Fös 29/5 kl. 19:00 Sun 26/4 kl. 19:00 Mið 13/5 kl. 19:00 Lau 30/5 kl. 19:00 Mið 29/4 kl. 19:00 Fim 14/5 kl. 19:00 Sun 31/5 kl. 19:00 Fim 30/4 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Mið 3/6 kl. 19:00 Sun 3/5 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Fim 4/6 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 18/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00 Sun 17/5 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00 Sun 3/5 kl. 13:00 Lau 25/4 kl. 13:00 Sun 10/5 kl. 13:00 Síðustu sýningar leikársins Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 14/5 kl. 20:00 23.k. Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas. Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Fim 21/5 kl. 20:00 Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 18/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 18/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi Hystory (Litla sviðið) Fös 17/4 kl. 20:00 aukas. Mið 29/4 kl. 20:00 6.k. Fös 15/5 kl. 20:00 Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Fös 8/5 kl. 20:00 auka. Mið 20/5 kl. 20:00 auka. Fös 24/4 kl. 20:00 5.k. Fim 14/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl. leikhusid.is Segulsvið – ★★★★ „Mikill galdur“ – AV, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið) Fim 16/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 18/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 25/4 kl. 19:30 11.sýn Fös 17/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 24/4 kl. 19:30 10.sýn Eitt magnaðasta verk íslenskra leikbókmennta í uppsetningu Stefan Metz. Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Sun 19/4 kl. 19:30 Aukas. Allra síðasta aukasýning. Segulsvið (Kassinn) Fös 17/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 18/4 kl. 19:30 10.sýn Nýtt leikverk eftir Sigurð Pálsson Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Sun 19/4 kl. 13:30 Sun 19/4 kl. 15:00 Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.