Morgunblaðið - 16.04.2015, Side 40

Morgunblaðið - 16.04.2015, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2015 Hér segir frá hefðbundinni fjöl- skyldu sem á yfirborðinu er nán- ast fullkomin en einn daginn birt- ast leyndarmál og þá breytist allt. Morgunblaðið bbbmn Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Blóðberg Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna. Töfrum náttúrunnar er lokið upp og áhorfendum finnst þeir hreinlega svífa um þær undraveraldir sem heimurinn hefur að geyma. IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Töfraríkið Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.15 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Run All Night 16 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 17.30, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Fast & Furious 7 12 Eftir að hafa sigrast á glæpa- manninum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Get Hard 12 Milljónamæringurinn James King er dæmdur í fangelsi og leitar til manns sem hann ályktar að hafi setið inni. Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kem- ur til jarðar og hittir hina ráða- góðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.25 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Gunman 16 Metacritic 38/100 IMDB 5,8/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 22.40 The Divergent Ser- ies: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Focus 16 Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 22.10 Kingsman: The Secret Service 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.45 The Love Punch Metacritic 44/100 IMDB 5,7/10 Sambíóin Kringlunni 17.50 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 Antboy: Rauða refsinornin Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 18.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 18.00, 22.20 Hugsa minna - skynja meira Bíó Paradís 17.00 Citizenfour Bíó Paradís 18.00 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 20.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.20 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.10 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Persónuleg þjónusta og vinalegt umhverfi Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is Fjölbreytt æfingarstöð eitthvað fyrir alla Ketilbjöllur v Spinning v Hópatímar Skvass v Golf hermir v Körfuboltasalur Cross train Extreme XTX Einkaþjálfun v Tækjasalur 12 mán. kort: kr. 59.900,- (ekki skvass) nánar á veggsport.is Tónlistarmennirnir og hjónin Helgi Hrafn Jónsson og Tina Dic- kow halda tónleika í dag kl. 17.30 í Bókasafni Seltjarnarness á Eiðis- torgi. Tina er ein þekktasta og vinsæl- asta söngkona Dana, hefur átt marga smelli þar í landi og selt mörg hundruð þúsund plötur. Helgi Hrafn hefur dvalið erlendis meira og minna í ein 15 ár, gefið út fjórar sólóplötur og unnið að sjö plötum með Tinu. Á síðastliðnum sjö árum hafa þau komið fram saman á um 300 tónleikum í Evrópu og Norður- Ameríku og samið tónlist fyrir dönsku kvikmyndirnar Oldboys (2009) og En du elsker (2014) sem færðu þeim í tvígang dönsku kvik- myndaverðlaunin fyrir frumsamda tónlist. Helgi Hrafn hefur starfað með fjölmörgum hljómsveitum og tón- listarmönnum, bæði sem hljóð- færaleikari og söngvari og sem meðhöfundur, útsetjari og upp- tökustjóri. Má þar nefna Rökk- urró, Kammerhljómsveit danska ríkisútvarpssins, Damien Rice, Dzihan & Kamien, Glen Hansard, Ane Brun, Nico Muhly, Funkstör- ung, Sam Amidon, Ben Frost, Wild Birds and Peacedrums og Valgeir Sigurðsson. Helgi Hrafn var útnefndur Bæj- arlistamaður Seltjarnarness í febrúar sl. og eru tónleikarnir í dag hluti af samstarfsverkefni bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness sem ber heitið Tónstafir. Helgi Hrafn ánafnaði verðlaunaféð, eina milljón króna, Tónlistarskóla Seltjarnarness, skólanum sem hann hóf ungur tónlistarnám við og lagði grunninn að ferli hans. Tónleikarnir eru framlag Helga til Seltjarnarnes- bæjar og þakklætisvottur fyrir viðurkenninguna. Á tónleikunum munu Helgi og Tina flytja lög eftir sig auk út- setninga þeirra á lögum annarra. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frekari upplýsingar um feril þeirra Helga Hrafns og Tinu má finna á tinadico.com og helgijons- son.com. helgisnaer@mbl.is Tina og Helgi halda tónleika  Bæjarlistamaður þakkar fyrir sig í Bókasafni Seltjarnarness í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.