Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 12
Mér finnst alltaf góð tilfinn-ing í morgunsárið að sjáfyrstu vélina koma inn til lendingar. Vita að dagurinn er á réttu róli,“ segir Ari Fossdal, stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri. Ari er að ætla má, í vitund margra, maðurinn sem í vitund margra er sjálft andlit bæjarins, en hann hefur í bráðum aldarfjórðung starfað í afgreiðslunni á Akureyar- flugvelli, hvar hann innritar far- þega í flug, grípur ferðatöskur og raðar á færiband og gengur frá eða breytir bókunum ef fólk hring- ir í öngum sínum. Áður en kaffivélin kemur Þegar hádegisvélin er flogin suður er stutt stund milli stríða og þá gefst tækifæri fyrir spjall við blaðamann. Það eru tveir tímar uns kaffivélin kemur, en það er laust fyrir klukkan fjögur síðdegis sem hinn fleygi Fokker kemur úr suðri yfir hálendið. Steypir sér niður dalina í innanverðum Eyja- firði og kemur svo á langri loka- stefnu og lendir á Akureyr- arflugvelli. Rennt er upp að flugstöðinni og þegar slökkt hefur verið á hreyflunum kemur út stór hópur fólks, þverskurður mannlífs- ins. „Starfið kallar á að maður fylgist vel með veðurspám og öllum teikn- um um veðráttu,“ segir Ari. „Raunar er það gamall vani því flugið hefur verið stór þáttur í lífi mínu alveg síðan ég var strákur. Faðir minn, Jóhannes Fossdal, var flugstjóri og margir fleiri í um- hverfi mínu tengdust fluginu svo þetta er allt býsna samofið.“ Ari hóf störf á Akureyrar- flugvelli 2. janúar 1991. Var fyrstu árin starfsmaður Flugfélags Norð- urlands sem seinna varð Flugfélag Íslands. Síðustu árin hefur hann svo stýrt starfsemi FÍ nyrðra, hvar 15 manns starfa.Kostað er kapps að allir starfsmenn geti sinn hinum fjölbreyttu verkefnum sem upp koma í dagsins önn; hvort sem það er að ganga frá bókunum eða fara út á stæði og ná í farangurinn eða raða troðfullum töskum um borð í flugvélarnar Stærsti pósturinn í rekstri FÍ Á venjulegum degi fara flugvélar FÍ sex ferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar og á háönninni til dæm- is í kringum helgar geta ferðir ver- ið fleiri. „Samfélagið hér á Akreyri og nærliggjandi svæði eiga mikið undir fluginu og að áætlun raskist ekki,“ segir Ari. „Í vetur hefur veðrið stundum sett strik í reikn- inginn og slíkt truflar margt, til dæmis skemmtiferðir, árshátíðir, fundi og fleira. Í vetur þurfti til AKUREYRI Góð tilfinning að sjá morgun- vélina koma ARI FOSSDAL HEFUR VERIÐ Á VAKTINNI Á AKUREYR- ARFLUGVELLI Í BRÁÐUM ALDARFJÓRÐUNG. Í MARGRA VITUND ER HANN ANDLIT AKUREYRAR. HANN SEGIR NÝJ- AR FLUGVÉLAR Í FLOTA FÍ SKAPA TÆKIFÆRI. Margir verða á faraldsfæti nú um páskana og fara norður. Sem endranær verður Ari á vaktinni á Akureyrarflugvelli. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Ari og Rúnar Kristjánsson, nú starfsmaður Sjóvár, hlaða Grímseyjarvél. Mynd- in er frá 1996. Enn í dag koma póstur og neysluvörur eyjaskeggja með flugi. 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.4. 2015 Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is * „Ég vona það svo sannarlega að kaupmenn áttisig á því að við þurfum kaup fyrir okkar vinnu.“Bergvin Jóhannsson, formaður Landssamtaka kartöflubænda, í Bændablaðinu. UM ALLT LAND skráður á NESCO, nú með víkingaminjastaða. Áður eru Þingvellir á skrá SEYÐISFJÖRÐUR Húsafriðunarnefnd ákvað á dögu til endurgerðar alls 13 friðlýstra Meðal þessara bygginga er svonefnt pósthúsið og Gamla apótekið.SAFJÖRÐUR Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjar verður á Ísafirði í lok maí. Rætur félags r eru öflugar nt hafa m.a. út ruhamfara og sjóslysa. EYJAFJARÐARSVEIT Aðstandendur Handverkshátíðarinnar se haldin er að Hrafnagildi í Eyjafjarðarsve gúst ár hvert hvetja íbúa sveitariní á l að útbúa fuglahræður fyrir hnú ti nn áberandi stÞeim verði svo vali óar mega vera hFuglahræðurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.