Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 42
Tilda Swin- ton, 54 ára, er þekkt fyrir að þora að taka áhættu og hefur í gegn- um árin þróað sinn eigin, ein- staka fatastíl. Elaine Stritch, 89 ára, nýtur þess að klæða sig upp á, tekur áhættu í fatavali og hefur í gegn- um tíðina prófað sig áfram. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.4. 2015 Tíska Tískudrottningar á öllum aldri ELDRI KONUR ERU SJALDAN Á SÍÐUM GLANSTÍMARITA. TÍSKU- HEIMURINN EINBLÍNIR OFT Á YNGRI KYNSLÓÐINA, ÞAR SEM ÆSKA OG FEGURÐ ER EFTIRSÓKNARVERÐ OG EFTIR ÁKVEÐINN ALDUR EIGI KONUR EKKI HEIMA Í TÍSKUHEIM- INUM. TÍSKUÁHUGANN ÞARF EKKI AÐ BÆLA NIÐUR, HELDUR NÝTA SEM INNBLÁSTUR OG SKÖPUNARGLEÐI. KONUR Á ÖLLUM ALDRI GETA TILEINKAÐ SÉR FLOTT- AN STÍL SEM SNÝST EKKI UM AÐ LÍTA ÚT FYRIR AÐ VERA YNGRI, STÍLL SNÝST UM AÐ LÍÐA VEL Í EIGIN SKINNI OG NJÓTA ÞESS AÐ KLÆÐA SIG. TÍSKA ER TJÁNING. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Leikkonan Julianne Moore, 54 ára, hefur fágaðan stíl og klæðist vel sniðnum flíkum. ÖMMUR TÍSKUNNAR Stíll leikkon- unnar Laur- en Hutton, 71 árs, ein- kennist af frelsi í fata- vali. Lauren er óhrædd við að blanda saman ólíkum efnum og stílum og er útkoman nánast alltaf persónuleg og áreynslulaus. Charlotte Ramp- ling, 69 ára, er með rokkaðan en í senn mjög elegant fatastíl. Áhrifamesta kona tískuheims- ins, ritstjóri bandaríska Vogue, Anna Wintour, er 65 ára. Leikkonan Anh Duong, 54 ára, er með svalan fatastíl. Ritstjóri japanska Vogue, Anna Dello Russo, 52 ára, er með þriggja áratuga reynslu af því að vera eftir- sóttasta tískudíva götu- ljósmyndara. Anna hefur sérlega áhugaverðan stíl og er óhrædd við að bera áber- andi fylgihluti og fatnað þar sem áhugi hennar og virðing fyrir hönnun skín í gegn. Vesti úr línu Ingvars Helgasonar, Ostwald Helgason, fyrir vorið 2015. VESTI Í VOR Lífgað upp á hversdags- klæðnað Vesti í fallegu sniði á vorlínu rag & bone 2015. VESTI VERÐA VINSÆLLI MEÐ VORINU. ALLT FRÁ FALLEGUM AÐSNIÐNUM VEST- UM YFIR Í VÍÐARI OG ROKKAÐRI ÚT- GÁFUR AF ÞESSARI SKEMMTILEGU FLÍK. VESTI HENTA VEL Í VINNU OG AUÐ- VELDA FÓLKI AÐ HRESSA UPP Á HEFÐ- BUNDINN FATNAÐ EÐA TIL AÐ NÝTA SEM YFIRHÖFN YFIR LÉTTARI JAKKA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Topshop 12.340 kr. Gróft, töffara- legt vesti úr neoprene efni. Úr vorlínu Victoriu Beckham 2015. Gallerí 17 12.995 Vesti úr línunni Moss by Elísabet Gunnars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.