Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 47
Gunnar Jónsson leikari, betur þekktur sem Gussi, setur þessa heimspeki sína í páskaeggið: Fátt er flestu betra. Svanhildur Hólm Valsdóttir lög- fræðingur er mikill málsháttasmiður og setti saman nokkra fyrir páskahátíðina: Oft reynast málshættir algjört rugl. Brennt barn þarf að fara á slysó. Stundum er seint fyrr en snemma. Á eftir lægð kemur lægð. Kalt er kattlaust hús. Ívar Páll Jónsson, leikskáld og sér- fræðingur á samskiptasviði Landsvirkjunar, stingur eftirfarandi málshætti í páskaeggið: Betur sjá augu en eistu. Bryndís Björgvinsdóttir rithöf- undur segir málsháttinn sinn vera fyrir þá sem vakna gjarnan súrir og kvíðnir fyrir deginum: Enginn er verri þ ótt hann vakni. 5.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47 Þorsteinn Guðmundsson, grínisti með meiru vildi setja þrjá máls- hætti í páskaeggið: Að horfa upp á prófílmynd felur undirhökuna. Nærbuxur eru val, ekki skyld a. Betra er kynlíf en hrökkbrauð. Oft getur læk lýst upp dimman dag. Bergsteinn Sigurðsson útvarps- maður bjó til málshátt í kringum Facebook-tilveruna. Sigmar Vilhjálmsson, sem er betur þekktur sem Simmi, eigandi Hamborgara- fabrikkunnar, er höfundur svohljóðandi málsháttar: Þú færð aldrei annað tækifæri á fyrstu hughrif. Sigríður Arnardóttir, rithöfundur og útvarpskona, betur þekkt sem Sirrý, setti saman málshátt: Góð samskipti er u eins og borðten nis. Ping pong – gefa o g þiggja, spyrja og hlusta. Betri er kjúklingur í feiti en feitur kjúklingur. Listamaðurinn Curver Thoroddsen hefur samið málshætti og á einn eftirlætis úr eigin smiðju sem hann samdi fyrir hljómsveit sína Brim og þá sem Bibbi Barti: Edda Hermannsdóttir, aðstoðar- ritstjóri Viðskiptablaðsins, setti saman málsháttinn: Þær sletta brjóstunum sem hafa þau. Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogskirkju, orðar máls- hátt sinn svo: Oft ber sú mesta skömm sem minnst hefur til hennar unnið. Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari á þessa páskaeggjaspeki og þótt máls- hátturinn sé einkum ætlaður þeim sem eru á tónleikum má yfirfæra hann á fleira: Ef þú kannt textann, ekki syngja með. Þetta eru atvinnumenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.