Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2015, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 5. APRÍL 2015 Ferðamálayfirvöld í Tyrklandi eru greinilega vandlát en á dögunum var upplýst að þau hefðu sagt upp samningi við leikkonuna Julianne Moore, þar sem frammistaða hennar í kynningarmyndbandi fyrir land og þjóð þótti ekki boðleg. Moore hlaut sem kunnugt er Óskars- verðlaunin fyrr í vor fyrir frammistöðu sína í kvikmynd- inni Still Alice. Forsaga málsins er sú að Moore var ráðin til að taka þátt í auglýsingaherferðinni en þegar ferðamálayfirvöld í Tyrklandi sáu útkomuna kröfðust þau þess að leik- konan kæmi aftur í upptökur, þar sem leikur hennar væri alls ekki nógu góður, að því er fram kemur í The Hurriyet Daily News. Þar sem Moore tók þetta ekki í mál var samningi rift og hætt við herferðina. Hlutverk Moore mun hafa verið að sitja í flugvél og rifja upp fyrri kynni af Tyrklandi. Meiningin mun hafa verið að höfða til enskumælandi ferðamanna. Auglýsing- arnar voru teknar upp í Los Angeles. Moore hreppti Óskarsverðlaunin í fyrsta sinn á þessu ári sem besta leikkona í aðalhlutverki. Það var varla til- viljun en hún hafði verið tilnefnd fjórum sinnum áður. Mögulega eru ferðaauglýsingar ekki hennar tebolli. Julianne Moore hlýtur að vera súr! AFP FERÐAMÁLAYFIRVÖLD Í TYRKLANDI Þótti leikur Julianne Moore ekki boðlegur Páskarnir 1950 voru draumur fyrir útivistarfólk en þá fór saman mikill snjór í fjöllum og hlýindi. „Nú er far- ið að lengja daginn,“ sagði í frétt Morgunblaðsins, „og þegar sólin skín er heitt á fjöllum. Það má því gera ráð fyrir að hundruð og jafnvel þús- undir Reykvíkinga taki sjer þessar ungu stúlkur til fyrirmyndar og leiti til fjallanna á sunnudögum og öðrum frídögum á meðan nokkurn snjó er að finna.“ Í annarri frétt á sömu blaðsíðu kom raunar fram að skíðaunnendur þyrftu ekki að kvarta undan snjóleysi í nágrenni höfuðstaðarins. „Jafnvel hefur snjóað svo mikið að suma skíðaskálana hefur nær fennt í kaf.“ Skíðamót Íslands fór fram á Siglufirði páskahelgina 1950 og af- takaveður á laugardeginum setti strik í reikninginn. Var þó komið vel fram í apríl. Sem betur fer tókst að ljúka mótinu á páskadag. GAMLA FRÉTTIN Notið snjóinn! Þessar stöllur nutu veðurblíð- unnar í skíða- brekkunni fyrir 65 árum. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon ÞRÍFARAR VIKUNNAR Rose Byrne leikkona Karítas Sveinsdóttir hönnuður Sharon Tate leikkona 79.900 kr. Svefnsófimeð legubekk. Dökk- eða ljósgrátt áklæði. L 225 xD151cm. Svefnflötur 140 x197cm.Hægt er aðhafa legubekkinnhægra eða vinstramegin. 79.900kr. Savona-svefnsófi Svart skilti með hvítum texta. 30 x 20 x 6 cm. 3.995 kr. Think outside-skilti 3.995 kr. Allt fyrir FERMINGUNA 24.995 kr. Sæng135 x 200 cm. 85% fjaðrir og 15% dúnn. 900g 24.995 kr. Dream-sæng MIKIÐ ÚRVAL AF NÝJUM SÆNGUM 16.900 kr. Svartur stóll með textílleðri. 16.900 kr. Bello-skrifborðsstóll 9.995 kr. 18.900 kr. Fjólublár hnöttur. 20 cm. 9.995 kr. Globe-hnöttur 140x200/60x63 cm. Bómull. 6.995 kr. Black tree-rúmföt Skemill með geymslu. 9.995 kr. Woodie-skemill Fjögur herðatré í pk. Ýmsir litir. 795 kr./pk. Coathanger-herðatré Hillameð5 hillum. Hvítur eikarspónn. H182 cm. 18.900 kr. Writex-hilla 9.995 kr. 6.995 kr. 795 kr. ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mán. - fös. 11-18:30 Breyttur afgreiðslutími um páskana: Laugardagur 10 - 18, Páskadagur. LOKAÐ, Annar í páskum. 12 - 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.