Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 9

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 9
 ; v ***** bS . 'íf' ■ 1/ .. T'í í -, . : 5 . P FRÁ SETNINGU 11. I'INGS S. í. 15. S. ÞÓRÐUR BENF.DIKTSSON FORSETI SAMBANDSINS SETUR ÞINGIfi Þá gerðust þriðju stórtíðindin í berkla- vamamálum íslendinga fyrir 20 árum, sem við í dag minnumst sérstaklega. Sjúklingarn- ir sjálfir tóku til sinna ráða, stofnuðu félög og samband til þess að leysa vanda sinn með stofnun Reykjalundar, sem er, ekki einungis orðinn ástfóstur þjóðarinnar, heldur og undr- unarefni allra útlendinga, sem leggja hing- að leið sína. Reykjalundur er kjörstaður þeirra, sem enn hafa takmarkað vinnuþrek eftir hælisvist, milhspor frá hælinu til hins borgaralega lífs í landinu. Þar að auki hefir Samband íslenzkra berklasjúklinga með höndum stórfellda félagslega hjálp og fyrir- greiðslu til handa þeim mönnum, sem tekið Reykjalundur hafa upp störf í atvinnufylkingum þjóðarinn- ar. En í allri sögu þessara mála gnæfir þó hæst sú staðreynd, að berklasjúklingarnir sjálfir fundu lausnarorðið: „Styðjið sjúka til sjálfs- bjargar“. Orðið, sem er markað á fánann yfir þessum ræðustól og sem gæðir sigurhreimi hvert það orð, sem héðan er talað. Ég hverf í huganum meira en hálfa öld aftur í tímann til þeirrar kynslóðar, sem reis úr rústum íslenzkrar þjóðreisnar á síðari hluta 19. aldar, þegar ekkert var til í þessu landi, gert af mannahöndum, nema torfbæir 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.