Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 13

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 13
,Jíg skyggndist vandlega um-------‘ tók að hausti aftur, kom yfir mig feiknarleg vatnshræðsla og ég hrúgaði grenilimi og ýmsu dóti á jörðina yfir leiðslunum. Síðan bætti ég við gömlum dívönum og horfði nú björtum augum til vetrarins. En dag nokkum fyrir skömmu síðan, þeg- ar nístingskalt var orðið, varð ég snögglega skelfingu lostinn — því að þá fann ég ákveð- inn stað, þar sem frostið kynni að ná leiðsl- unum, þrátt fyrir greni og legubekki. En hvað átti ég að láta þar? Utast á lóðinni var stærðar haugur af mold og mér fannst þjóðráð að nota hana. Það gerði ég og bar nú mold í sveita míns andlitis — og þá var það, að ég gerði hræði- lega uppgötvun undir haugnum. Þar rakst ég á nokkra planka, sem lágu hlið við hlið eins og gólfborð — og virtist holt undir. Og rétt var það: í runna til hliðar var op undir plankana, sjálfsagt gert af krökkum. Ég lyfti upp tveimur — þremur plönkum og stóð augliti til auglitis við lík. Fyrsta hugsun mín var sú, hversvegna í ósköpunum það þurfti endilega að lenda á mér að verða fyrir þessu. Síðan komu nokkur augnablik, sem ég var Reykjalundur algerlega sljór og einhver þrúgandi óhugn- aður lagðist yfir mig. En allt í einu datt mér í hug, að börnin mættu alls ekki sjá þessi ó- sköp. Ég skyggndist vandlega um ,en það var engin sála nálæg. Maðurinn hafði sýnilega ekki legið þarna lengi, í hæsta lagi fáeina daga. Hann lá þama beinfrosinn og starði á mig brostnum aug- um. Ég greip í plankana til þess að hylja hann. En þá sá ég, að þarna lágu fleiri lík, þrjú eða fjögur — eða jafnvel fleiri, ég veit það ekki . Ég lagðist á hnén og hamaðist með plankana, þar til mér tókst að fela þetta, sem ég hafði séð. Síðan mokaði ég mold og snjó yfir og staulaðist svo inn í húsið. Nú mundi ég, að börnin voru í bíó. Þeirra var ekki von heim, fyrr en orðið væri skugg- sýnt. Ur eldhúsinu heyrði ég söng — og úti á þjóðveginum gekk prúðbúið fólk. Allsstað- ar var friður og ró! Smáfuglar börðu nefjum í gluggann í von um brauðmola, rotturnar héltu líka upp á sunnudaginn á loftinu — þær léku sér að gömlum dagblöðum. Ég sá allt í móðu. Ég vissi, að landið var 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.