Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 17

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 17
Frá ii. þingi S.I.B.S. Minnst tuttugu ára afmælis samtakanna. Ellefta þing S.Í.B.S. var haldið að Reykja- lundi dagana 4.—6. júlí s. 1. — Mættir voru 75 fulltrúar frá sambandsdeildunum. Við þingsetningu voru, auk fulltrúa mættir margir gestir, og var þingsetningin öll hin há- tíðlegasta, í tilefni af 20 ára afmæli sam- bandsins á þessu ári. Er fulltrúar og gestir höfðu tekið sér sæti í salnum, sem var fagurlega skreyttur, lék hljómsveit undir stjórn Carls Billich S.I.B.S.- marsinn eftir Oddgeir Kristjánsson. Oddur Ólafsson yfirlæknir bauð menn velkomna. Athöfnin hófst með því að hljómsveitin lék þjóðsönginn. Þá tók til máls forseti sam- bandsins, Þórður Benediktsson. Rakti hann að nokkru tildrög að stofnun sambandsins og ágrip af sögu þess. Þakkaði hann ennfremur þjóðinni drengilegan stuðning frá því fyrsta. Að lokinni setningarræðu forseta fluttu er- lendu fulltrúarnir frá D.N.T.C.-þinginu kveðjur og gjafir til S.Í.B.S. — Einar Hiller formaður D.N.T.C., Börge Nielsen formað- ur danska berklavarnasambandsins, dr. Laes, form. finnsku samtakanna, þá form. norska sambandsins, Knut Willoch og loks Alfred Lindahl fulltrúi sænska sambandsins. Úr hópi innlendra gesta töluðu þeir Hanni- bal Valdemarsson félagsmálaráðherra og dr. med. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir. — Oddur Ólafsson yfirlæknir stjórnaði þing- setningunni og þakkaði góðar gjafir og óskir sambandinu til handa. Að setningarathöfninni lokinni var fulltrú- um og gestum boðið til kaffidrykkju. Hófust síðan þingfundir. Þingforsetar voru r ? | *~,rres■ - Finnarnir flytja S.I.B.S. afmœlis- kveðjur og gjöf. Oddur Ölafsson þakkar. Reykjalundur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.