Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 24

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 24
AfinftH sídustu ftrft Skýrsla um helztu viðburði og störf S.Í.B.S. 1953—1958. ☆ (Arið 1948 birtist í riti þessu löng grein eftir Gísla Guðmundsson alþingismann, þar scm sagt var frá aðdraganda að stofnun S. í. B. S. og rakin saga sandrandsins fyrstu tíu árin. — í til- efni af fimmtán ára afmælinu var svo í Reykja- lundi 1953 fluttur annáll næstu fimm ára (1948— ’53) — skýrsla um helztu viðburði og störf sam- bandsins Jiað tímabil. — í áframhaldi af þessu birtist hér, í tilefni af tuttugu ára afmælinu, annáll síðustu ára, 1953—’58). 1953: I nóvember kom til Reykjavíkur á vegum S. í. B. S. víðfrægt sænskt listafólk, Nor- mans tríóið og söngkonan Alice Babs. Haldn- ir voru 12 hljómleikar við húsfylli. Blaða- dómar góðir og hagnaður varð allmikill af fyrirtækinu. ☆ Hreinar tekjur sambandsins á árinu: kr. 2.376.109.00. Fjárfesting í Reykjalundi: kr. 2.962.702.00. 1954: Þann 1. janúar var Maríus Helgason, for- seti sambandsins sæmdur riddarakrossi fálka- orðunnar. ☆ í ársbyrjun var sú breyting gerð á tilhög- um Vöruhappdrættisins, að vinningum var fjölgað um 1000 og heildarfjárhæð vinninga hækkaði um kr. 200.000.00. Fjöldi vinninga var 6000 að fjárhæð kr. 2.600.000.00. 22 í byrjun ársins varð stórbruni að Reykja- lundi. Brann þvottahús staðarins, er nýlega var komið upp. í sama bruna brann einnig stór vöruskemma og nokkuð af vélum. Allt olli þetta truflunum og tapi, einkum véla- bruninn. ☆ Hingað kom í febrúarmánuði sinfóníu- hljómsveit frá Bandaríkjum N-Ameríku, skipuð 84 hljóðfæraleikurum, auk tveggja einsöngvara. Hélt hljómsveitin tvenna hljóm- leika í Þjóðleikhúsinu. Agóðinn rann allur til S. í. B. S. ■ír Stofnuð var 4. marz ný félagsdeild í Hafn- arfirði, nefnd Berklavörn Hafnarfjarðar. For- maður Björn Bjarnason málarameistari. ☆ Unnið að töku kvikmyndar um starf S. í. B. S. sérstaklega það sem viðkemur Reykja- lundi. Stjórnandi Gunnar R Hansen. Mynda- tökumaður Gunnar Rúnar Ólafsson. ☆ Keypt og tekin í notkun extruder vél af fullkomnustu gerð til plastiðjunnar að Reykjalundi. Vélin einangrar rafmagnsþræði og steypir garðslöngur og rafmagnsrör. ☆ Hlífarsjóði veittar auknar tekjur, sem fel- ast í því, að 10% af nettótekjum berklavarn- ardagsins og 50% af innkomnu fé fyrir minn- ingarspjöld S. í. B. S. rennur til sjóðsins. Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.