Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 26

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 26
REYKJALUNDUR. AÐALBYGGINGTN Á árinu voru haldnir 14 sambandsstjórnar- fundir og fyrir tekin 95 mál til afgreiðslu. ☆ Hreinar tekjur sambandsins á árinu námu kr. 1.913.846.00. Fjárfesting að Reykjalundi kr. 1.574.175.00. 1955: Breyting var gerð á tilhögun happdrættis- ins í ársbyrjun. Vinningum fjölgað úr 6 þús. í 7 þús., samanlögð fjárhæð þeirra aukin um 200 þús. kr. Vinningar ársins voru að fjár- hæð samtals kr. 2.800.000.00. ☆ 5. febrúar, á 10 ára afmæli Reykjalundar gáfu nokkrir brautskráðir vistmenn heimil- inu höggmyndina „Kona með Amor“ eftir Ásmund Sveinsson. 24 Unnið að smíði húslengju, sem tengja á að- albyggingu Reykjalundar og vinnuskálana. Tvílyft bygging með 21 íbúðarherbergi á efri hæð. Steyptur kjallari að skála, 24X24 m., sem rúma skal kvikmyndasal, skrifstofu og vörugeymslu á tveim hæðum. Þá var full- gerður trésmíðaskálinn og lögð síðasta hönd á smíði íbúðarhúss fyrir yfirhjúkrunarkonu og ráðskonu staðarins. ☆ Skrifstofa sambandsins og félagsmálanefnd annast í vaxandi mæli margskonar aðstoð við berklasjúklinga jafnt félagsmenn og þá er utan samtakanna standa. ☆ Keypt á árinu ný og mjög fullkomin plast- steypuvél aðallega til framleiðslu á búsáhöld- um. Verð hennar hálf milljón kr. Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.