Reykjalundur - 01.06.1958, Qupperneq 50

Reykjalundur - 01.06.1958, Qupperneq 50
Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16 Að sofa á því rétta, það er það rétta fyrir nóttina og morgundaginn Vinnan er létt ef fötin eru frá „VÍR“ Vinnufatagerð íslands h. f. Vesturgötu 17, Rvík. Sími 16666 TÉKKÓSLÓVAKÍUVIÐSKIPTI RÆSIR h. f. Skúlagötu 59. Reykjavík Sími 19550 Ávalt fyrirliggjandi glæsilegt úrval af K ARLM ANN AFÖTUM Andersen & Lauth h.f. Stofnsett 1913 Vesturgötu 17 — Laugaveg 39 Og meðan hún hikaði og tvísté milli þess- ara tvennskonar tilfinninga, hljómuðu ofan af loftinu mjúkir, sársaukablandnir, biðjandi fiðlutónar. Slík tónlist heillar þá, sem hafa gott hjartalag. Henni fannst tónlistin og listamaðurinn kalla á sig — en gegn því kalli stóð heiður hennar og hin forna ást. „Fyrirgefðu mér“, sagði hann biðjandi. „Tuttugu ár er langur tími að forðast þá, sem þú segist elska“, svaraði hún. „Hvernig átti ég að segja þér frá því? — En nú skal ég engu leyna. Ég veitti honum eftirför þarna um kvöldið, óður af afbrýði- semi. Ég barði hann niður í dimmri hliðar- götu. Hann stóð ekki upp aftur. Ég skoðaði hann og sá, að höfuð hans hafði slegist við gangstéttarbrúnina. Það var ekki ætlun mín að drepa hann. En ég var óður af ást og afbrýðisemi. Nú, ég faldi mig skammt frá og sá hann borinn inn í sjúkrabíl og ekið burt. Enda þótt þú hafir gifst honum, Helena —“ „Hver ert þú?“ hrópaði konan, leit upp stórum augum og kippti að sér hendinni. „Manstu ekki eftir mér, Helena — hinum eina, sem alltaf hefur elskað þig? — Ég er John Delaney. Ef þú getur fyrirgefið------“ En hún var farin. Hún hljóp, þaut, hras- aði — flaug upp stigann, móti tónaflóðinu, til hans, sem hafði útvalið hana eina á báð- um tilverustigum sínum. Og þar sem hún hljóp upp stigana, móð og stynjandi, hrópaði hún og söng: „Frank! Frank! Frank!“ — Þrjár dauðlegar verur, sem runnu þann- ig eftir tímans brautum eins og kúlur í ball- skák — og vinur minn, blaðamaðurinn kom ekki auga á neitt spaugilegt við söguna! Framleiðum springdýnur Ragnar Björnsson h. f. Hafnarfirði. — Sími 50397. 48 Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.