Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Page 19

Húnavaka - 01.05.1962, Page 19
HÚNAVAKA 17 — Við tökum eftir því að Jónas hefur dregizt út úr samtalinu og blundar nú værðarlega í legubekknum á móti okkur. — Jónas minn, segir Halldór bóndi og brosir — hann er að búa sig undir að finna kærustuna næsta kvöld. — Stefán minn, ég vildi að þetta væri eins fyrir þér. — Ég sé ekki betur en Stefán brosi drýgindalega, en hann segir fátt. — Hvað vilt þii segja um framtíðarbúskaþ á Islandi, Halldór? — Ég sé enga ástæðu til að vera svartsýnn, ég býst við að dugmikið fólk hafi sig áfram, hverja atvinnugrein, sem það stundar. Annars vil ég engu spá inn í framtíðina, en ég býst við, að mætti ég velja mér lífsstarf á ný, þá mundi það sama verða ofan á miðað við svipaðar aðstæður. — Mér finnst búskapur gefi mér bczt svigrúm, og ég gct ekki kvartað undan því, að ekki hafi gefist tími til tómstunda. En einvrkja búskap tel ég böl hverjum þeim, sem einhverja gleði finnur aðra en þrældóminn. — Hvers þarf svo íslenzkur landbúnaður mest með í dag? — Meiri búvísinda — meiri þekkingar og rannsókna á því hvað bezt geti dugað atvinnuveginum til eflingar — og hærri búrentu. ■—- Hvað segir þú um hugmyndina að sameiginlegu byggðasafni Hún- vetninga og Strandamanna að Reykjaskóla. — Ég er mjög hlynntur því máli. Byggðirnar umhverfis Húnaflóa áttu svo margt sameiginlegt í fortíðinni að ýrnsar þeirra tíma rninjar eru á vissan hátt sameign þeirra. Gott er líka að tengja þetta safn við skóla, á þann hátt styrkjast tengsl ungu kynslóðarinnar við fortíðina og þau mega hvergi rofna. Allur gróður sprettur upp frá rót — „rótarslitinn visnar vísir“. Það sem gert hefur okkar fámennu þjóð að þjóð er að hún hefur aldrei rofið sin menningartengsl til fulls. Við getum verið börn hins nýja tíma, tekið upp tækni hans, hvers konar framfarir og lífsþægindi. En við megum aldrei gleyma því, hvaðan við erum komin. Nú gefum við gaum að bókasafni Halldórs bónda, sem okkur sýnist mikið og vel um gengið. Þegar við fáum leyfi til að athuga það nánar, er okkur ljóst að sá hlýtur að vera bókamaður, sem valið hefur í þenn- an skáp. En eftir því, sem við komumst næst koma hér ekki öll kurl til grafar. — Þitt uþpáhaldsskáld, Halldór? — Því er erfitt að svara. Ég les Jró nokkuð. Gunnar Gunnarsson er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.