Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Síða 69

Húnavaka - 01.05.1962, Síða 69
HÚNAVAKA 67 urnar hækkað, en sjómennirnir vinna öruggir og æðrulaust. Það er hald- ið áfram að draga meðan fært er. Ekki er það erfiðislaust, þó að vél bátsins sé látin draga lóðina. Mikla aðgát þarf að hafa við starfið, að missa ekki fiskinn af línunni, slíta ekki lóðina og blóðga fiskinn. Allt erfiðið borgar sig, ef aflinn er mikill og góður. Venjulega koma bátarnir aftur að landi úr róðri, laust eftir hádegi og hafa þá verið úti 16 til 18 tíma. Landmennirnir eru tilbúnir að taka lóðirnar og fiskinn úr bátnum og aka því upp i beituskúr og frystihús, og koma beittu línunni um borð því það verður róið aftur í kvöld. Það er frost og hríðarfjúk, en það er líf sjómannsins að fiska, og hann verður, því „enginn fæst á landi“. Það verður bráðum byrjað með netin og þá þurfa landmennirnir ekki að standa langtímum í köldum og illa gerðum beituskúrum og skera og beita freðinni síld og smokk nrcð berum, frostbólgnum höndum. Frystihúsið hefur keypt fiskinn. Það hefur ráðið til sín menn til að slægja fiskinn, „gera að“. Nokkrir menn raða sér við borð. Einn stend- ur í fiskkösinni, með sting í höndum, og kastar fiskinum upp á borðið. Þar gengur fiskurinn milli mannanna. A þeirri leið aðskilst fiskurinn þannig, að slóg fer í einn stampinn, lifrin í annan og fiskurinn í kös, sem annað hvort er unnin í fiskflök, saltfisk eða skreið. í frystihúsinu er oft mikið að gera og langur vinnutími. En verkamenn starfa hver í sínu rúmi og allir hafa þeir beztu handtök, sem þeim hafa verið kennd til starfsins. Erfiðast er þegar mikill ormur er í fiskinum, því hann þarf nauðsynlega að hreinsa, til þess að fiskurinn verði mark- aðsvara. Allt er nýtt nema slógið, og var því þó stundum ekið á tún til áburðar. Framleiðslan er hraðfryst flök, heilfrystur fiskur, saltfiskur, skreið, fiskimjöl, lýsi og refafóður. Síldveiðar: Það er komið fram á sumar. Það hefur verið lítið um fasta daglauna- vinnu. Nokkrir menn eru alltaf í starfi hjá frystihúsunum, og enn aðrir eru við hafnarbótavinnu. Það er verið að byggja og endurbæta hafnar- mannvirkin og byggja „síldarplan". Það eiga að verða tvær söltunar- stöðvar tilbúnar fyrir síldarvertíðina. Stúlkurnar bíða atvinnulausar eftir síldinni. Þær fara seint að sofa á kvöldin og koma ekki á fætur fyrr en kemur fram um hádegi. Kaup- staðurinn er allur hálfsofandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.