Húnavaka - 01.05.1970, Blaðsíða 188
186
HÚNAVAKA
voru eign K. A. S. T. í Höfða-
kaupstað. Var skipt unr gler og
glugigakarnra í verzlunarhúsinu
á Skagaströnd og húsið allt mál-
að að utan, þak og veggir og
búðin að innan. Útibúið á Hóla-
nesi var múrhúðað að utan og
sett járn á þakið og síðan nrálað.
Verzlunarstjórar eru, Ha'l'lbjörn
Hjartarson, Brinrnesi, á Skaga-
strönd og Jón Jónsson, Aspar-
vík, á Hólanesi.
Byggt var hús fyrir sjálfvirku
stöðina við hús pósts og sínra.
Yfirsmiður var Guðmundur
Lárusson, trésmíðanreistari.
Hann hafði og flokk manna við
smíðar í Skagafirði með Breið-
fjörðsmót og sá um í suunar, að
bætt var ofan við tvö ker, er
steypt höfðu verið árið áður og
voru flutt síðan burtu.
Pálmi Sigurðsson var með
flokk manna, er unnu að bygg-
ingu með Búnaðarsambands-
mótunum.
Mikið var unnið í félagsheim-
ilinu, enda var jrað vígt 29. nóv-
ember og hlaut nafnið „Fells-
borg“. Var haldin fagnaðarhátíð,
sr. Pétur Þ. Ingjaldsson flutti
vígsluræðu og kirkjukórinn
söng. Byggingarsögu hússins
röktu þeir Björgvin Brynjólfs-
son frá 1957—1964 og Björgvin
Jónsson frá 1964—1969, en þeir
voru formenn bygginganefnd-
anna. Luku þeir mjög lofsorði á
Guðmund Lárusson, er var frá
upphafi yfirsmiður hússins.
Ræður fluttu, Þorfinnur
Bjarnason, sveitarstjóri, er einn
allra hefur verið í byggingar-
nefndinni frá upphafi. Ingvar
Jónsson, verkam., S<>lheimum,
veitti viðtciku htisinu og lykli,
sem formaður húsnefndar. Var
lykililinn merkisgripur úr tré,
gjörður af Sveinbirni Bltmdal.
Ingvar Jónsson, breppstjóri,
færði „Fellsborg“ að gjöf frá
Lionsklúbb Höfðakaupstaðar,
llygil.
Kristján Hjartarson, orga.n-
isti, flutti vígsluljóð. Þá töluðu
Jón Isberg, sýslumaður og Jón
Kjartansson, alþingismaður.
Húsið „Fellsborg" er hið fríð-
asta lnis og stendur á fallegum
stað í túnfæti BrautarholLs. Eig-
endur hússins eru, Höfðahrepp-
ur og Verkalýðsfélagið 2/6,
hvor aðili. Kvenfélagið og Ung-
mennafélagið 1/6, hvort félag.
Húsið var teiknað á teiknistofu
Gísla Halldórssonar. Teikning
járna og hitakerfis á stofu Sig-
urðar Thoroddsen. Yfirsmiður
byggingarinnar var alla tíð Guð-
mundur Lárusson, trésmíða-
meistari. Múrverk unnu Sigmar
Hróbjartsson og Njörður Jó-
hannesson. Málun hússins að
utan önnuðust Sveinbjörn Blön-
dal, málari, og innanhúss Frið-
jón Guðmundsson, málari. Raf-