Húnavaka - 01.05.1978, Síða 26
24
H Ú N AVA k A
mikla hláku ogvið urðum að fara fram á Flóðið á evrinni vestan við
Skriðuvaðið Jdví að Tíðaskurðurinn var ófær. Þarna varð að selflytja-
Magrnis átti tvo mjög væna dráttarhesta, mig minnir jarpa að lit.
Hann lánaði okkur hestana og sleða með kjálkum, en varaði okkur
við að setja klárana fyrir taugasleða, þeir væru óvanir jDeim og dá-
lítið viðkvæmir. Sjálfur átti hann ekki heimangengt, því að fyrsta
barn hans var að fæðast.
Ég sá líka aktygi fyrst hjá Magnúsi. Hann var þá nýkominn frá
Noregi, mun liafa komið Jxiðan 1903, og vann síðan í nokkur sumur
mikið við plægingar. Þá plægði hann fyrir föður minn og var með
aktygi á dráttarhestnnum, en ekki reiðing eins og venjan var í þá
daga. Þá var tvöfalt reiptagl bundið utan um hestinn fyrir framan
klyfberabogann og dráttartaugunum fest í Jiað neðan við klyfbera-
fjalirnar.
— Hvernig voru lik flutt til grafar áður en vegir urðu kerrufærir?
— Ég man eftir þrenns konar flutningi. F.f kistan var létt var hún
oft sett Jrvert yfir reið.ng aftan við klyfberabogann og Joá gengu tveir
menn sinn hvoru megin við hestinn til J^ess að halda við gaflana, en
jDungar kistur voru fluttar á kviktrjám. Þá þurfti tvo reiðingshesta,
annar gekk beint á eftir hinum, og |)eir urðu að vera ákaflega sam-
stilltir, einkum var nauðsynlegt að aftari hesturinn fylgdi hinum
jafnt eftir. Tvö tré voru hengd á klakkana, annað á hægri hlið, liitt
á vinstri, og jDau urðu að vera J^að löng, að nægilegt bil væri á ntilli
hestanna fyrir kistuna, sem var sett Jivert yfir trén og bundin við þau.
Þá þurfti ekki að styðja við gaflana, en alltaf voru einhverjir til taks,
ef eittlivað skyldi bila. Á vetrum voru kisturnar oftast fluttar á sleð-
um, J^egar hægt var að koma Jreim við.
— En hvað er að segja um sjúkraflutninga?
— Sjúklingar voru líka stundum fluttir á kviktrjám, ef Jreir gátu
ekki setið á hesti, og Jregar sr. Hjörleifur Einarsson prófastur á
Undirfelli flutti Jraðan alfarinn til Reykjavíkur vorið 1907, Joá lét
hann flytja sig á kviktrjám suður í Borgarnes. Hann lærbrotnaði, ég
man ekki fyrir víst hvort Jrað var árið áður eða lítið eitt fyrr, var
ekki liestfær eftir Jiað og gekk við hækju. Hann hafði farið til Reykja-
víkur til Jjess að hitta lækna þar vegna lærbrotsins og fór Jrá með
skipi báðar leiðir, en var svo sjóveikur að hann gat ekki til þess