Húnavaka - 01.05.1978, Page 43
H Ú N AVA K A
41
sterkur baráttumaður og það kostaði mikil átök að koma kaupmönn-
um og öðrum ráðamönnum í skilning um að verkamenn ætluðu
sjálfir að verðleggja sína vinnu, og tækju ekki lengur þegjandi við
því sem að þeirn væri rétt. Þetta tókst þó.
Nú ert þú heiðursfélagi bæði i Verkalýðsfélaginu og Kvenfélag-
inu, var ekki lika mikið starf hjá Kvenfélaginu?
Kvenfélagið hefur allt tíð starfað af miklum krafti, en það hefur
breytst mikið í gegn um árin. Áður voru oft æfð upp leikrit, og þurft-
um við tvær—þrjár vikur til þess og héldum svo skemmtanir, oftast
á sumardaginn fyrsta, og fengum alltaf mikla aðsókn. Yfirleitt þótti
þetta góð skemmtun.
Fenguð þið utanfélagsfólk til þess að aðstoða ykkur við leikritin?
Ekki fyrst framan af. Ég man nokkrum sinnum til þess að Margrét
Jónsdóttir lék með okkur, en annars voru það einungis félagskonur.
Tómas R. Jónsson aðstoðaði okkur oft bæði við uppsetningu og
sminkun.
Okkar fjáröflun fyrrum var aðallega með þessum skemmtunum,
tombólum og svo voru haldnir basarar. Það var sérstaklega nrikið um
tonrbólur, og þá sníktum við nrunina í verslunum og annars staðar,
og gáfum mikið sjálfar. Þá var fjáröflunin nriklu erfiðari en nú er,
en við höfðunr nrjög gaman af því starfi, og Jrað gekk nrjög vel að fá
konur til vinnu, þeim Jrótti það svo sjálfsagt. Ég lreld að við höfunr
verið miklu duglegri þá, og svo dregur sjónvarpið og önnur félags-
starfsenri úr álruga fólksins nú. Kvenfélagið nrátti aldrei lralda ball
á Jressunr árunr, nenra lrafa skemmtun fyrst. Stundunr fengunr við
Guðnrund Sigfússon frá Eiríksstöðum til þess að syngja fyrir okkur
einsöng, eða einhvern til Jress að halda fyrirlestur og oft voru lesin
upp kvæði. Þetta var látið duga og á eftir skelltu menn sér í dansinn.
Þið lögðuð mikið af mörkum til byggi^igar Félagsheimilis'ms.
Þegar átti að fara að byggja það kusum við finrnr konur í fjáröfl-
unarnefnd, og störfuðu þær í eitt ár. Þá voru kosnar aðrar fimm, og
síðan koll af kolli, Jrar til lokið var við að greiða okkar hluta í hús-
inu. Þessa fjár var aflað með ýmsu nróti. Auk hefðbundinna leiða
var farið út í að lralda skenrnrtun á Húnavöku, hleypa af stað lrapp-
drætti, og gekk fjáröflun alltaf vel.