Húnavaka - 01.05.1978, Page 60
58
H Ú N AVA K A
Jón og Engilráð bjuggu á Bergsstöðum 1821—26 og Eldjárnsstöð-
um 1826—60. Jón lézt 23. sept. 1872.
Jón var framan af ævi leiguliði á Eldjámsstöðum, en eignaðist býli
sitt ásamt 11/2 ásauðarkúgildi með kaupsamningi 20. apríl 1846. í
þætti um Benedikt Ólafsson frá Eiðsstöðum í Almanaki Ólafs Thor-
geirssonar 1911 er komizt svo að orði um Steinárbræður: „Flestir
voru þeir bræður atgjörvismenn, en þó þóttu þeir Jón á Eldjárns-
stöðum og Ólafur á Eiðsstöðum fyrir þeim um flesta hluti. Báðir
voru afburðamenn um karlmennsku og harðræði, vel vitibornir
menn, þótt menntun væri á lágu stigi í þá daga. . . .“
Börn þeirra Eldjárnsstaðahjóna voru:
E Sigurður Jónsson, f. 24. febr. 1822 á Bergsstöðum, d. 23. nóv.
1872 á Eldjárnsstöðum. Bóndi á Hrafnabjörgum 1851—55,
Syðri-Langamýri 1855—61 og Eldjárnsstöðum 1861—d.d. Kona
lians var (g. 4. maí 1851) Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Guð-
laugsstöðum Arnljótssonar. Meðal barna þeirra:
a- Engilráð kona Þorkels bónda á Barkarstöðum. Margt niðja.
b. Elín ráðskona Jóns Guðmundssonar á Guðlaugsstöðum og
síðar í Stóradal. Elín var barnlaus.
c. Guðrún kona Jónasar Illugasonar í Brattahlíð. Barnlaus.
d. Jón bóndi á Brún, faðir Sigurðar kennara og rithöfundar.
2. Guðmundur Jónsson, f. 17. sept. 1827 á Eldjárnsstöðum, d. 18.
júlí 1913 í Hvammi. Bóndi á Hóli í Svartárdal 1853—77 og
Hvammi 1877—1906. Bókbindari og smiður. Stærðfræðingur
svo mikill, að hann leiðrétti skekkjur í almanökum, enda stjarn-
fróður með afbrigðum. Kona: Guðrún Árnadóttir frænka hans
frá Skottastöðum.
Meðal 11 barna:
a. Engilráð kona Guðmundar bónda á Eossum Sigurðssonar.
b- Guðmundur bóndi á Leifsstöðum, afi þeirra systkina Guð-
mundar Halldórssonar rithöfundar, Kristínar húsfreyju á
Bergsstöðum og Bóthildar húsfreyju á Blönduósi.
c. Margrét kona Jónasar Einarssonar bónda á Kúfustöðum.
Jónas flutti norður til Eyjafjarðar, með dóttur sinni Sigur-
björgu og manni hennar Stefáni bc'rnda Nikódemusarsyni,
vorið 1922.
d. Sigurður bóndi í Hvannni faðir þeirra systra Guðrúnar og