Húnavaka - 01.05.1978, Page 84
82
H Ú N AVA K A
minn.“ „Já,“ svaraði hann hægt. „Það er margs að minnast hér frá
langri ævi.“ „Ég svaf ekkert í nótt heldur," bætti hún við. Gamli
maðurinn átti bágt með að svara, en horfði stíft á stóra trjádrumb-
inn, sem liann hafði verið að bjástra við um nóttina. Honurn virtist
drumburinn vera tákn alls hins forgengilega í heiminum.
Allt í einu voru þau hrifin frá hugsunum sínum. „Halló, eruð þið
ekki að koma?“ Báturinn frá skipinu var konrinn að landi, og tveir
ungir sjómenn stóðu uppi í sandinum og annar hélt í fangalínuna.
Þeir hjálpuðu gömlu hjónunum upp í bátinn og ýttu frá landi. Þeir
voru vaskir þessir strákar og lögðust fast á árar. Báturinn fjarlægðist
ströndina, og að lítilli stundu liðinni var hann korninn að skipshlið-
inni. Röskar hendur gripu þau og hjálpuðu þeinr yfir borðstokkinn
og svo var báturinn hífður inn á eftir. Stýrimaðurinn, vingjarnlegur
þybbinn maður um fertugt, kom til þeirra og sagði við gamla mann-
inn: „Jæja, ganrli minn, allt dótið ykkar er konrið niður í lest, þar
ætti ekki að væsa unr það, og þá er að leggja í hann.“ Ganrli bóndinn
Jrakkaði stýrimanninum fyrir og endurtók eins og vélrænt: „Þá er að
leggja í hann.“ „Já, já,“ sagði stýrimaðurinn, og lrorfði um stund á
gönrlu hjónin, svo sagði hann: „Eruð þið þau síðustu, sem flytja úr
Sandvík?“ Hann þurfti að bíða eftir svari, og loks nruldraði gamla
konan. „Já, við erum hin síðustu." „Já, svona fer þetta með þessar
titkjálka- og norðurhjarabyggðir,“ sagði stýrimaður og snerist á hæli
og lrljóp léttilega upp í brúna, þaðan sem lrann kallaði til þeirra, að
fara niður í káetu, til þess að fá sér kaffi og lrlýja sér. Ganrli nraður-
inn kinkaði kolli, og þau gengu aftur í skut. Þar settust þau niður
og horfðu inn Sandvík. Hvorugt vildi fara niður strax og lrvorugt
sagði orð. Þarna voru gömlu eyðibæirnir og enn lrafði einn bætzt í
hópinn. Þeir kúrðu þarna inni nreð dalnum, lágreistir og nreð sól-
eyjum þakin gul túnin umhverfis. Brátt nryndi túnið umhverfis bæ-
inn þeirra fá sanra litinn, bærinn þeirra smátt og smátt lrrynja niður
og að lokum verða að rústum, grónunr rústunr þöktunr sóleyjum, senr
minnti á fyrri búsetu og tilveru nranna á þessunr stað. Hörð náttúran
og óvægrrir norðanvindar voru fljótir að nrá út handaverk nrannanna
á þessum slóðum, það vissu þau bæði.
Skipið sigldi út víkina og stefndi norður nreð björgunum. Bláleit
móða lá í loftinu út frá þeim, og önnunr köfnu bjargbúarnir flögr-
uðu fram og aftur. Þau horfðu um stund á blásvarta hamrana með
sterkgrænunr syllunum, og bæði hugsuðu hið sanra. Um þetta löngu