Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1978, Page 167

Húnavaka - 01.05.1978, Page 167
H Ú N AVA K A 165 ir sumri, svo sláttur hófst í seinna lagi. Um miðjan júlí gekk í úr- fellatíð með hlýindum. Var þá sláttur víðast nýlega hafinn eða rétt í þann veginn að hefjast. Spruttu mörg tún úr sér á skömmum tíma, og það gras sem slegið hafði verið hraktist og skemmdist mikið. Þar sem súg- þurrkun var, nýttist hún ekki sem skyldi og öll heyverkun miklum erfiðleikum bundin um þriggja vikna skeið. Um 16. sumarhelgi brá svo til þurrka og var sérstaklega góð heyskapartíð í þrjár vikur. Var hiti óvenju mikill í ágústmánuði og þornuðu hey fyrirhafnarlítið. Lauk heyskap yfirleitt í ágústlok enda frekar lítið slegið af há. Heyjaðist allvel, en gæði í lakara lagi vegna slæmrar verkunar fyrst á slætti og ofsprettu síðar. Síðustu dagana í ágúst var fé tekið frá afréttargirðingum, enda fór veður kólnandi um hríð. Var tíðarfar kalt fram eftir septem- ber en frekar þurrt. Göngum á Eyvindarstaðaheiði var flýtt um viku frá því sem venja var, og leið nú skemmri tími milli aðal- rétta sýslunnar. Gengu fjallgöng- ur yfirleitt vel enda ekki dimm- viðri þó kalt væri í veðri. Óvenju margt fé hafði farið til beggja hliða yfir Blöndu um sumarið, og var nú leyft að flytja það allt til síns heima. Að loknum réttum var haustið hlýviðrasamt og úrkomulítið fram undir veturnætur. Hret kom þó snemma í október og spillti nokkuð fyrir eftirleitar- mönnurn, sem þá voru á heiðum. Sauðfjárslátrun hófst aðeins seinna en venjulega og lauk ekki fyrr en um veturnætur. Héldust dilkar sæmilega við, en voru frekar misjafnir og svipaðir að fallþunga og árið áður. Veðurfar gerðist umhleypinga- og úrkomusamt þegar leið á október, svo nautgripir komu á fulla gjöf. Og í nóvemberbyrjun fór tíðarfar fljótt kólnandi og var næsta erfitt allan mánuðinn. Talsvert snjóaði og spilliblotar voru tíðir. Harðnaði fljótt til jarðar svo fé kom á fulla gjöf snemma í mánuðinum, enda nýttist beit ekki vegna illviðra. Slátrun stórgripa lauk ekki fyrr en síðast í nóvember og var með alflesta móti slátrað. Um mán- aðamótin nóvember—desember stillti til og hlýnaði í nokkra daga. Leysti snjó og svell tals- vert í fyrri hlnta desember. Upp úr miðjum mánuðinum gerðist tíðarfar á ný umhleypingasamt og setti niður nokkurn snjó. Veg- ir héldust þó sæmilega greiðfærir um hátíðarnar og allgott var til jarðar á áramótum. Pétnr Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.