Húnavaka - 01.05.1978, Page 188
186
H Ú N AVA K A
Var kirkjan síðan öll máluð í
hólf og gólf og hefur Jrað tekist
vel. Hafði Björgvin Guðmunds-
son frá Saurum, nú í Sandgerði,
gefið Hofskirkju málningu til
Jress að kirkjan væri máluð að
innanverðu. En mahonylitur á
kirkjubekkjum var látinn halda
sér en hreinsuð málningin. Er
kirkjuhúsið nú hið vistlegasta og
hefur tekið miklum stakkaskipt-
um. Var sungin Jrar fyrsta mess-
an eftir viðgerð í janúar 1978.
Alls hafa 9 prestar þjónað þessu
kirkjuhúsi, þar af lengst sr. Pétur
Þ. Ingjaldsson í 37 ár, Jón Páls-
son í 29 ár. Allt viðhald og um-
hirða kirkjunnar er sóknarnefnd-
inni til sóma. Eftir messu á Hofi
er jafnan öllu fólki boðið til
kaffis af hjónunum á Hofi,
Hilmari Árnasyni og konu hans
Aðalheiði Magnúsdóttur.
Til hinnar almennu söfnunar
Hjálparstofnunar kirkjunnar í
desember söfnuðust í Höskulds-
staðaprestakalli alls kr. 97.735.
Fundir presta.
Eftir að samgöngur urðu greið-
ari hafa prestar tekið upp Jrann
sið að hittast einu sinni í mánuði
til andlegs samfélags og uppbygg-
ingar. Koma til þessara funda
prestar úr Húnavatnssýslu og
Skagafirði, ásamt konum sínum.
Fundir voru í Flóðvangi í
Vatnsdal, Löngumýri, Skaga-
strönd og Mælifelli og þóttu vel
takast.
Sunnudagaskólinn í Hólanes-
kirkju starfaði frá byrjun októ-
ber til maíloka. Við kennslu
störfuðu Dómhildur Jónsdóttir,
Sigrún Lárusdóttir og sóknar-
prestur.
Sunnudaginn 15. maí fóru
börnin er sóttu Sunnudagaskól-
ann með kennurunr sínum inn á
Blönduós. Þau heimsóttu vist-
fólkið á ellideild Héraðshælis'ns,
Jrar var haldin æskulýðsmessa,
börnin sungu við gítarundirspil
og svöruðu prestinum, en sr. Pét-
ur Þ. Ingjaldsson flutti hugleið-
ingu. Þá fluttu börnin leikþátt á
eftir. Börnin hlutu góðar viðtök-
ur hjá hinni öldruðu kynslóð, er
gaf þeim konfekt og brjóstsykur.
Pétur Þ. Ingjaldsson.
HEILBRIGÐISMÁL í AUSTUR-
HÚNAVATNSSÝSLU 1970 OG 1977.
Ibúðir aldraðra.
Eins og um getur í síðasta frétta-
pistli um heilbrigðismál í Húna-
vöku 1976 hófust framkvæmdir
að byggingu íbúða fyrir aldraða
síðla sumars 1975. Á því ári var
lokið við að grafa, ganga frá
sökklum og skolpleiðslum. Sök-
um þess, hve djúpt var niður á