Húnavaka - 01.05.1978, Page 195
H Ú N AVA K A
við lagningu aðveituæðar fyrir
Hitaveitu Blönduóss, frá Reykj-
um til Blönduóss. Einnig var ein
jarðýta Sambandsins að verulegu
leyti í vinnu hjá Vegagerð ríkis-
ins.
Framleiðslu- og verðlagsmál
hafa verið nrjög til umræðu hjá
húnvetnskum bændum, sem og
bændurn almennt, undanfarna
mánuði. Ekki Jrarf að undra því
að hvort tveggja er við að glíma
rangan verðlagsgrundvöll, sem
hvergi nærri tryggir bændum til-
svarandi kjör við aðrar stéttir, og
minnkandi neyslu innanlands á
framleiðsluvörum bænda, sem
leiðir til meiri útflutnings, sem
mikið til er útilokaður sökum
mikillar verðbólgu innanlands.
En hún raskar öllu efnahagsjafn-
vægi við gjaldmiðla annarra
þjóða.
Búnaðarsambandið gekkst fyr-
ir fjölmennum bændafundi um
verðlagsmál á Blönduósi í nóv-
enrber, þar sem þessi mál voru
bæði skýrð og rökrædd. Einnig
hafa sex búnaðarfélög haldið
fundi um stöðuna í framleiðslu-
og markaðsmálum í desember og
janúar sl„ þar sem fulltrúar Aust-
ur-Húnvetninga á Stéttarsam-
bandsfundum hafa innleitt um-
ræður. Mjög mikil þátttaka
bænda hefur verið á þessum
fundum og fjölmargar ályktanir
gerðar um þörf þess að styrkja
193
landbúnaðinn og gera stöðu hans
í Jrjóðfélaginu Jrannig að hann
geti gegnt hlutverki sínu, sem
einn af aðalatvinnuvegum Jrjóð-
arinnar, og búið Jreim sem við
hann starfa sambærileg lífskjör
við aðrar stéttir.
Á árlegum formannafundi
BSAH 1. febrúar sl. var sam-
þykkt tillaga til Búnaðarjnngs
um að hefja nú þegar undirbún-
ing að skipulagningu landbún-
aðar og landbúnaðarframleiðslu
og samtengingu framleiðslu- og
markaðsmála. Bettaj mál er nú
Jregar orðið mjög krefjandi til
úrlausnar og var talið af mörg-
um eitt hið merkasta sem fyrir
Búnaðarþing var lagt.
Kristófer Kristjdnsson.
FRÁ SPARISJÓÐI SKAGASTRANDAR.
Árið 1977 var eitt mesta aukn-
ingaár í sögu sparisjóðsins, á
flestum viðskiptajráttum hans.
Millj.
Innlánaaukning ......... 88.8
= 64,3%.
Útlánaaukning........... 35.5
= 50,2%.
Veltuaukning..........1.100.0
= 50,5%.
Varasjóðsaukning............. 3.5
= 41,0%.
Niðurstöðutölur efnahags-
reiknings voru kr. 241.095.864.
13