Húnavaka - 01.05.1978, Page 200
198
HÚNAVAKA
hugmyndin að fylla upp þetta
vik, svo að athafnasvæðið aukist.
Þá kom í haust hinn nýi gröfu-
prammi Grettir, sem er útbúinn
nýtísku tækjum, svo sem gröfu-
útbúnaði sem hægt er að grafa
með niður á 10 m dýpi. Starfaði
Grettir við Grundartanga og í
Sandgerði í sumar og haust, þar
til hann kom til Skagastrandar í
byrjun desember. Aætlað er að
hann grafi í höfninni allt að 60
þús. m3 og var hálfnaður með
það í lok febrúar 1978. Hefur
þetta verk gengið vel, en fram að
Jressu bafði lítt látið sig móhell-
an, sem er á botni hafnarinnar.
En Gretti hinum sterka hefur
tekist að nrala Irana í sundur.
Sjómannadagurinn.
Sjómannadagurinn var haldinn
hátíðlegur. Hófst hann nreð
messugjörð í Hólaneskirkju kl.
10.30 en þangað gengu sjómenn
í skrúðgöngu. Sóknarprestur sr.
Pétur Þ. Ingjaldsson messaði.
Formaður slysavarnadeildarinn-
ar, Birgir Árnason hafnarvörður,
lagði blómsveig á minnismerki
drukknaðra sjómanna.
Eftir hádegi var sanrkonra á
plani Hafnarlrússins. Þar flutti
ræðu dagsins Ragnar Arnalds
alþingismaður. Þá fór franr kapp-
róður. Fjórar sveitir skipshafna
þreyttu róðurinn. Sveit Sigurjóns
Guðbjartssonar af bátnunr
Hjörtur í Vík sigraði. Hlaut hún
írýjair bikar er Hólanes h.f. hefur
gefið til að keppa unr. Síðan fóru
franr á hafnarplaninu hlaup og
reiptog.
Þá voru tveir gamlir sjónrenn
lreiðraðir nreð silfurstjörnu sjó-
nrannadagsins, þeir Björn Helga-
son frá Læk og Hrólfur Jakobs-
son.
Byggingar.
Höfðabreppur lauk við að
byggja fjórar leiguíbúðir, er nú
flutt í þær allar og 3 þeirra lrafa
verið seldar. Áfornrað er að reisa
á konrandi vori 8 slíkar íbúðir til
viðbótar og selja sex þeirra. —
Mörg hús hafa verið í snríðunr,
þ. á. nr. íbúðir fyrir aldraða, á
vegum sýslusjóðs, eru þær konrn-
ar undir þak. Margir lrafa lrug á
að hefja byggingu íveruhúsa og
er nú hafin lóðaúthlutun.
Áfornrað er að leggja olíumöl
á 1500 lengdarnretra í íbúðar-
húsahverfum á komandi sunrri.
Stofnað var sameignarfélagið
Iðnform s.f. Tilgangur þess er
byggingar allskonar. Á félagið nú
í snríðunr húsnæði nreð 4 íbúð-
unr sem eru ætlaðar til sölu.
Framkvæmdastjóri félagsins er
Fðvarð Hallgrímsson smiður.
Verslun.
Þá hefur Hallbjörn ]. Hjartar-
son h.f. fengið nýja innréttingu