Ægir

Volume

Ægir - 01.10.2014, Page 9

Ægir - 01.10.2014, Page 9
9 hvers og eins viðskiptavinar. Markmið okkar er að hámarka nýtni og auka sparnað í rekstri, en fóður, rafmagn og súrefni vega þyngst í rekstri fiskeldis- fyrirtækja og því er mikilvægt að ná kostnaði við þessa þætti niður og ná fram sem mestri hagkvæmni á þessum sviðum og það má segja að þar liggi einmitt okkar sérsvið,“ segir Gunnlaugur. Hann nefnir að fyrirtækið hafi sérsmíðað loftara og end- urnýtingarloftara með dælu- stýringum og súrefniskútum, en slíkir kútar auka mjög mett- un súrefnis eftir loftun vatnsins. „Vatn er ekki ótakmarkað og þetta er búnaður sem gerir stöðvunum kleift að endurnýta vatn í sínu eldi,“ segir Gunn- laugur. Gunnlaugur Hólm Torfason, framkvæmdastjóri Eldislausna, að undirbúa fleytingu seiða hjá Bæjarvík í Tálknafirði. Seiðum dælt í kvíar Arnarlax í Arnarfirði.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.