Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 15

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 15
15 uppbyggingar. Fjöldi starfa í landi hafi orðið til vegna fisk- veiða, m.a. hafi vinnslan flust í æ meira mæli í land hin síðari ár og þá megi nefna störf í tækni- geiranum, við viðgerðir ýmis- konar og þannig mætti lengi telja. „Þetta skiptir allt gríðar- lega miklu máli og menn verða að horfa á heildarmyndina, ekki bara rífa niður og heimta meiri pening út úr greininni,“ segir hann. „Ég er stoltur af að hafa valið mér sjómennsku að ævistarfi og hef aldrei séð eftir því. Framtíðin er björt ef við höld- um okkar striki ótrauð áfram, horfum fram á veginn og höf- um augun opin fyrir þeim tæki- færum sem hvarvetna blasa við innan greinarinnar,“ segir Guð- mundur. Þó fjölveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson sé orðið 14 ára gamalt þá er það engu að síður tiltölulega nýlegt miðað við flotann í heild. Skipið skilaði 4,3 milljarða króna aflaverðmæti árið 2013. ísvélar Fjárfesting sem borgar sig Stærsti og virtasti framleiðandi heims Leitaðu tilboða! Ammoníak Frystiklefar Allt í kælikerfið á einum staðS: 566 6000 | Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur 30 ára reyns la 198 3 - 2013 Hágæða kæli- eða frystiklefar. Hagstætt verð! Reiknaðu hagnaðinn: isvelar.is TILBOÐ íshúsið Hágæða hraðhurðir frá Infraca á Spáni. Úrval valmöguleika. Hraðhurðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.