Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 25

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 25
25 stórum stíl fyrir skipin. Nokkrum mánuðum áður hafði þessi aðili ákveðið að sannreyna hvernig þeir stæðu sig við erfiðustu að- stæður. Hann setti því nokkra kastara á stóra togara sem veiða á Grænlandsmiðum, því við þær aðstæður koma veik- leikar og styrkleikar fljótt í ljós. Í dag hefur þessi aðili keypt hátt í hundrað svona kastara og sett á skip, bæði íslensk og erlend.“ Meira ljósmagn en samt ódýrari! Fyrir þá sem þekkja til mælinga á ljósmagni gefa 180W LED kastarar frá Ledlýsingu ehf. 21.600 lúmen. Hermann segir algengast að aðrir Led kastarar sem framleiddir eru gefi ekki nema 15.000 lúmen þó þeir noti sömu orku (180W). „Birtumagnið skiptir öllu máli fyrir skipin og svo merki- legt sem það nú er, þá erum við að bjóða okkar kastara á 30% lægra verði en þessi umræddi framleiðandi gerir, þrátt fyrir að okkar búnaður skili 44% meira ljósmagni.“ segir Hermann en kastararnir sem Ledlýsing ehf. býður eru víða notaðir erlendis m.a. í stórum höfnum, íþrótta- leikvöllum og kvikmyndaver- um, svo eitthvað sé nefnt. „Á athafnasvæði Samskipa við Sundahöfn er komin mjög góð reynsla á kastarana og ég vonast til þess að hafnarsvæði út um landið skoði þennan val- kost af fullri alvöru. Góð lýsing á vinnusvæði eins og höfnum skiptir öllu máli,“ segir Her- mann og bendir jafnframt á að auk kastaranna bjóði Ledlýsing ljós og perur fyrir hvers kyns lýsingu inni og úti. FJÓRAR HAGNÝTAR NÁMSBRAUTIR Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem er byggt upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins. Nám í skóla - nám á vinnustað Víkurbraut 56 240 Grindavík, info@fiskt.is FISKTÆKNI Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi og fiskeldi. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Á Fisktæknibraut er hægt að velja þrjár línur: Sjómennska/veiðar - Fiskvinnsla- Fiskeldi Hvert námsár skiptist í eina önn í skóla og eina á vinnustað undir leiðsögn tilsjónamanns (72 ein). MAREL VINNSLUTÆKNI Eins árs nám við vélar og hugbúnað frá Marel. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein). GÆÐASTJÓRN Eins árs nám í gæðstjórnun. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein). NETAGERÐ Þriggja ára iðnnám með mikla starfsmöguleika til starfa við veiðarfæragerð (48 ein). Spennandi blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika eða til frekari menntunnar. Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is Skólaakstur Námskeið Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á ýmis námskeið svo sem HACCP, vélstjórn, smáskipanám og fl. sjá heimasíðu. Á Grænlandsmiðum. Hér er lýst með tveimur hefðbundnum ískösturum fram yfir stefni togarans Reval Viking í náttmyrkri og til samanburðar er mynd þar sem búið er að bæta við 180W LED flóðljósi. Lýsingin eykst verulega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.