Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Síða 40

Ægir - 01.10.2014, Síða 40
40 Nýtt uppsjávarskip HB Granda var sjósett í byrjun mánaðarins í Tyrklandi. Skipið hefur fengið nafnið Venus NS og er annað af tveimur uppsjávarskipum sem eru nú í smíðum fyrir HB Granda í Tyrklandi. Umsjón með smíði skipanna hefur Celiktran Deniz Insaat stöðin en samið hefur verið við hana um smíði á þremur ísfisk- togurum fyrir HB Granda, auk uppsjávarskipanna tveggja. Á komandi vikum verður unnið að lokafrágangi á Venusi, bæði að innan sem utan en á meðan lýkur skrokksmíðinni á Víkingi. Afhending á Venusi er áætluð í apríl en á Víkingi í lok næsta árs. Ísfisktogararnir þrír verða síðan afhentir á árunum 2016 og 2017. Venus kominn á flot í Tyrklandi Uppsjávarskipið Venus NS verður afhent HB Granda í apríl næstkomandi. F réttir Faxaflóahafnir Hafnarfjarðarhöfn Hafnarsjóður Skagafjarðar Hafnarsjóður Þorlákshafnar Hafnir Fjarðabyggðar Hafnir Ísafjarðarbæjar Sandgerðishöfn Seyðisfjarðarhöfn Vopnafjarðarhöfn Vestmannaeyjahöfn Óskum fiskvinnslufólki, sjómönnum, útgerðarmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.