Morgunblaðið - 01.05.2015, Page 48

Morgunblaðið - 01.05.2015, Page 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2015 Sýning á nýrri grafík eftir Tryggva Ólafsson verður opnuð í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag kl. 15. Sýninguna nefnir listamaðurinn „Jarðnesk ljós“. Tryggvi hefur notið hylli íslensku þjóð- arinnar um árabil og hefur lengst af unnið að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúm 40 ár. Hann hefur sýnt víða um heim og sneri sér snemma að popplist þar sem hann nýtir sér efni og form bæði frá fortíð og nútíð. „Það er mikill skáldskapur í verkum Tryggva, þau eru póetísk, djörf og mjög persónuleg,“ segir í frétta- tilkynningu. Eftir slys 2007 flutti Tryggvi til Íslands og hefur ekki getað málað síðan þá. Hann er þó ekki af baki dottinn og því til sönnunar eru grafíkverkin sem hann sýnir nú en þau eru öll unnin hér á Íslandi á þessu ári og því síðasta. Í Neskaupstað er Málverkasafn Tryggva Ólafssonar, en afar fágætt er að rekin séu sérsöfn með verkum eftir núlifandi höfunda. Í samtali við Morgunblaðið kveðst Tryggvi að jafnaði ljúka við eina mynd á mánuði. „Ég hef alltaf verið dálítið vinnusamur. Í seinni tíð er ég farinn að vinna meira á nóttunni. Þá er svo gott næði. Sé sjónvarpsfréttir en sef svo til lág- nættis. Vinn síðan fram til fimm á morgnana. Legg mig þá fram undir hádegi. Þá fer ég í líkamsþjálfun til klukkan tvö. Vinn svo fram að kvöldmat. Mér hefur alltaf þótt skemmtilegast og drýgst að vinna hratt og skil ekki menn sem eru sex mánuði með eina mynd. Ég verð að komast áfram.“ Sýningunni lýkur 17. maí en ítar- lega er rætt við Tryggva í Sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins. Ný grafík Eitt verka Tryggva á sýningunni. Póetísk, djörf og persónuleg verk  Tryggvi Ólafsson sýnir í Galleríi Fold The Age of Adaline 12 Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.50 Borgarbíó Akureyri 20.00 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Child 44 16 Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.25 A Second Chance 14 Lögreglumennirnir Andreas og Simon sinna útkalli heim til pars sem er djúpt sokkið í neyslu og finna nokkurra mánaða gamlan son þeirra hjóna grátandi inni í skáp. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 18.00 Fast & Furious 7 12 Eftir að hafa sigrast á glæpa- manninum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 13.50 Sambíóin Keflavík 15.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Fúsi 10 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 The Divergent Series: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 17.30 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Töfraríkið IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Egilshöll 14.00 Sambíóin Keflavík 13.00 Cinderella Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Sambíóin Egilshöll 14.00 Sambíóin Keflavík 13.00 Citizenfour Bíó Paradís 17.50 Blóðberg Hér segir frá hefðbundinni fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin en einn daginn birtast leyndarmál og þá breytist allt. Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 18.00 Blind Bíó Paradís 18.00 Wild Tales Bíó Paradís 22.00 Gullsandur Bíó Paradís 20.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Goodbye to Language Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 20.00, 22.00 Austur 16 Morgunblaðið bbnnn Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Það er undir Hefnendunum komið að stöðva hræðilegar áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 14.00, 16.00, 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00, 22.00, 23.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 22.25, 23.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20.00, 23.00 Smárabíó 13.00, 13.00, 14.00, 16.00, 16.00, 17.00, 19.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.00, 23.00 Avengers: Age of Ultron 12 Eftir að hafa svo oft mistekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að umkringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 16.00 Smárabíó 13.00, 15.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ástríkur á Goðabakka Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrk- lands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 The Water Diviner 16 er leiðandi framleiðandi LED lýsingar og stýringa og býður heildarlausnir fyrir sýningarsali og söfn Leitaðu upplýsinga hjá löggiltum rafverktökum, lýsingarhönnuðum og arkitektum Fáðu fagmann í verkið til að tryggja rétta meðhöndlun, endingu og ábyrgð. Það er þitt öryggi. www.reykjafell.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.