Morgunblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 51
ÁSAMT SLAGVERKSSVEIT OG EINSÖNGVURUM PÍANÓ: SNORRI SIGFÚS BIRGISSON ÓPERUKÓRINN Í REYKJAVÍK EINSÖNGVARAR: GARÐAR THÓR CORTES STJÓRNANDI GARÐAR CORTES SIGRÍÐUR ÁSTA OLGEIRSDÓTTIR SILJA ELSABET BRYNJARSDÓTTIR Ave Maria Nótt og margt fleira... ADAGIO Giulio Caccini Gylfi Þ. Gíslason Albinoni ÚR NÝJA HEIMINUM Antonin Dvorák Argentínsk messa Úr Porgy og Bess George Gers hwin Ariel Ramirez FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. MOGGAKLÚBBURINN 25% AFSLÁTTUR Á TÓNLEIKANA „SUÐRÆN SVEIFLA“ Í LANGHOLTSKIRKJU SUNNUDAGINN 3. MAÍ KL. 16.00 Almennt miðaverð 5.300 kr. Moggaklúbbsverð 3.975 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á midi.is. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is og finndu viðburðinn Suðræn sveifla, veldu þér miða til kaups og í reitinn „Ertu með afsláttarkóða“ í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: Suðrænnmoggi Smelltu á „Virkja“ og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur. Suðræn sveifla Óperukórsins er samsett úr ýmsum þekktum og vinsælum kóratriðum sem flest eiga það sameiginlegt að tengjast suðrænum slóðum. Misa Criolla - Argentínsk messa eftir Ariel Ramírez, mest þekkt í flutningi kórs og Jose Carreras - hér með kór, slagverkssveit og Garðari Thór Cortes. Porgy and Bess - ópera eftir George Gershwin - hér flutt nokkur kór- og einsöngsatriði - Silja Elsabet. Meðal kóratriða: Ave Maria - Caccini - Sigríður Ásta. Fangakór Verdis - Þrymskviðu/Galdra-Lofts kórar - Jón Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.