Morgunblaðið - 18.05.2015, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.05.2015, Qupperneq 21
á fullorðinsár. Ég er stolt og glöð í hjartanu yfir vinskap og hlýju þeirra sem fylgdu mömmu og höfðu þann skilning og þroska að sjúkdómurinn er ekki manneskj- an. Í mörg ár naut hún svo elliár- anna í góðum félagsskap fólks og í einstakri umsjá starfsfólks deildar 5 á Dvalarheimilinu. Þau Frosti voru ávallt til stað- ar fyrir mig og litu á mig sem sína dóttur. Það er rótfesta sem er hverjum manni nauðsynleg og fyrir það er ég óendanlega þakk- lát. Það er tómlegt nú þegar við kveðjum mömmu en eftir lifir arf- leifð sem vex og dafnar í okkur. Hafdís Huld Þórólfsdóttir. HINSTA KVEÐJA Ég kveð í dag góða vin- konu og samstarfskonu. Á vináttu okkar og samvinnu bar aldrei skugga. Ég á aðeins fallegar minningar um Nunnu, fyrir hvað hún var vönduð og heiðarleg. Hún vandaði sig á hverjum degi í umgengni við okkur nágranna sína á Frostastöðum og öllum þótti vænt um hana. Það var mikil hamingja að kynnast manneskju eins og Nunnu. Blessuð sé minning hennar. Herra Jesú hjá mér ver, hallar degi, rökkva fer. Leið þú mig er ljósið dvín, líka þegar sólin skín. (V.V.Snævarr.) Jóhanna á Frostastöðum. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. MAÍ 2015 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir AÐALFUNDUR Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið frá 1. jan. 2014 til 31. des. 2014, verður haldinn í húsnæði Akóges í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 2. júní 2015 og hefst hann kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Fundargögn verða lögð fram hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Framboð til stjórnarkjörs skal berast stjórn félagsins eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, útskurður og félagsvist kl. 13. Snyrtivörur frá AVON kynntar og seldar á sölutorginu kl. 11.30 - 15. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 8.30-16. Opin handa-vin- nustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Stafaganga um nágrennið kl. 11-11.40. Félagsvist með vinningum kl. 13.15. Myndlist með Elsu kl. 16. Dalbraut 18-20 Myndlist og postulín kl. 9, brids kl. 13. Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Kl. 8.30 frítt kaffi á könnunni og spjall, kl. 9 opin handavinna – leiðbeinandi, kl. 9.30 bænastund, kl. 9.45 morgunleikfimi, kl. 10.10 jóga, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 13 steinamálun, kl. 14.30 kaffi. Furugerði 1 Handavinna kl. 8-16, (bútasaumur, perlur, prjónað, harð- angur og klaustur), ganga kl. 13 og framhaldssaga kl. 14. Garðabæ Vatnsleikfimi kl. 7.30, 8,20 og 15, stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl.11. Opið í Jónshúsi og heit á könnunni alla virka daga kl. 9.30-16, meðlæti með síðdegiskaffi selt kl.14-15. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Línudans kl. 13. Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við til hádegis, botsía kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, lomber kl. 13, kanasta kl. 13.15, skap- andi skrif kl. 20. Gullsmári 13 Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13. Félagsvist kl. 20. Hraunsel Þrekæfingar Haukahúsi kl. 9.10. Ganga Haukahúsi kl. 10. Gaflarakórinn kl. 11. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spil- að brids kl. 13, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 Qigong morgunæfingar kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50, tiffany´s glerskurður kl. 9, leikfimi á RÚV kl. 9.45, ganga kl. 10, handavinnuhornið kl. 13, félagsvist kl. 13.15, Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Útihreyfing frá Digranesi kl.10. Nýtt hjá Glóð. Ringó kl.13.30 í Smáranum. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Gönguhópar Korpúlfa leggja af stað kl. 10 frá Borgum og frá Grafarvogskirkju. Félagsvist hefst kl. 13.30 í dag í Borgum og í dag fagna BORGIR félagsmiðstöðin 1 árs afmæli og af því tilefni eru allir hvattir til að mæta með hatta í Borgir í dag og síðan verður afmælis- kaka seld á afmælisverði. Vonumst til að sjá sem flesta félaga til að fagna með okkur. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Morgunleikfimi kl. 9.45. Morgun- ganga kl. 10. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Útskurður kl. 13. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi sund- lauginni kl. 18.30. ,,Óvissuferðin" á morgun þriðjudag. Farið frá Skólabraut kl. 9.50. Skráning. Vesturgata 7 Setustofa / kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbeinanda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Kaffi- veitingar kl. 14.30.+ Nánari upplýsingar í síma 535-2740. Allir vel- komnir óháð aldri. Flóamarkaður og myndlistarsýning nemenda Jean Posocco verður haldinn fimmtudaginn 28. maí, 29. maí og 1. júní frá kl. 13-16 alla dagana. Veislukaffi, ýmislegt í boði, bækur, geisladiskar, dömu- og herrafatnaður, veski, skór, borðbúnaður og margt fl. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma 535-2740. Vitatorg Postulínsmálun kl. 9, upplestur kl. 13.30, handavinna, stóladans, frjáls spilamennska og bókband kl. 13. Handavinnu- og fótaaðgerðarstofur á Vitatorgi opnar fyrir alla. Vorsýning Vitatorgs verður dagana 28., 29. maí og 1. og 2. júní. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Íþróttir Verðlaunagripir - gjafavara -áletranir Bikarar, verðlaunapeningar, barm- merki, orður, póstkassaplötur, plötur á leiði, gæludýramerki, starfsgreinastyttur. Fannar, Smiðjuvegi 6, Rauð gata, Kópavogi, sími 5516488 Til sölu Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Ýmislegt Bílstjóraskórnir komnir aftur! Teg:413202 Mjúkir og þægilegir her- raskór úr leðri og skinnfóðraðir. Litir: brúnt og svart, stærðir: 40 - 47 Verð: 15.950.- Teg: 305302 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri og skinnfóðraðir. Stærðir: 40 -46 Verð: 15.885.- Teg: 458404 Þægilegir extra breiðir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir Stærðir: 41-46 Verð: 19.885 Laugavegi 178 Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Tilbúin karton og rammar 20% afsláttur í maí 20% afsláttur í maí I N N R Ö M M U N Síðumúla 34 Sími 533 3331 Opið virka daga kl. 10–17:30 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Tökum að okkur viðhald, við- gerðir og nýsmíði fasteigna fyrir fyritæki húsfélög og einstak- linga. Fagmenn á öllum sviðum. Tilboð/ tímavinna. S. 858 - 3373. brbygg@simnet.is Aukablað um viðskipti fylgir Morgunblaðinu   FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há t ala, því það jafngildi r því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Sakar LSR um va xtaokur  Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða  Breytilegir vextir æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa  Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a ð um forsendubrest s é að ræða                                  !"#$ % & '      ()  * !"&!$     * !$ + %   ,  &-/ %0 *                            OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II     Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 stangveiði og bauð mér með sér til veiða í Sandá í Þistilfirði, ásamt skyldmennum sínum og vinum. Það voru dýrðlegir dagar með af- bragðsfólki, en faðir hans, Viðar Pétursson, hafði átt hlutdeild í veiðifélagi árinnar. Þegar kallið kom var hann að íhuga veiðidag sumarsins í Elliðaánum. Vatnar var sérlega hagsýnn og útsjónarsamur sem arkitekt og lýsti það sér iðulega í hagkvæm- um planlausnum í verkum hans, en mikill fjöldi bygginga hefur verið reistur eftir hans hönnun. Einnig kunni hann vel með fé að fara þótt hann ætti alltaf svolít- ið erfitt með að skrifa reikninga. Vatnar hafði góða nærveru og var einstaklega hlýr í allri fram- komu, ekki síst gagnvart yngri kynslóðinni, sem hann sýndi jafn- an áhuga og gaf sér tíma til að ræða við, þegar svo bar undir. Hann hafði mikla ánægju af að ferðast, ekki síst til fjarlægra landa, og hafði farið ótrúlega víða, um allan heim, allt frá suðurskaut- inu til Nordkap. Vatnar skilur eftir sig tómarúm sem ekki verður fyllt, og ekki verða fleiri spjallheimsóknir til hans á Bollagötuna, en minningin lifir um góðan dreng. Sárastur verður söknuðurinn hjá Brynju Dís, lífsförunaut Vatnars til 42 ára, og vottum við Jórunn henni okkar innilegustu samúð, það gera líka Anna Ágústa og Tómas. Steindór H. Haarde. Vatnar, stór, skegg, víðförull, spurull, áhugasamur, góður, mat- maður, spilakvöld, sumarbústaða- ferðir, matarboð, símtöl, kisur, klassísk tónlist, fallegir hlutir, safnari, heimshornaflakkari, allt danskt, jólaskrautið, óskarinn, við, smókurinn, fólkið hans, tapsár, hláturmildur, frásagnarglaður, teiknari, listamaður, veiðimaður, víðlesinn, heimurinn, þrjóskur, sóldýrkandi, litla Brynjan, farinn. Margs er að minnast. Þó í okkar feðrafold falli allt sem lifir enginn getur mokað mold minningarnar yfir. (Bjarni Jónsson frá Gröf) Söknum þín afi Vatnar! Litli prinsinn, litla Eygló og litla Guggan. Guðný Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.