Morgunblaðið - 18.05.2015, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. MAÍ 2015
18.00 Þjóðbraut (e)
19.00 Sjónarhorn (e)
19.30 Lífsins List (e)
20.00 Lífsstíll Þáttur um
útivist, mannrækt og
heilsu. Umsjón Sigmundur
Ernir Rúnarsson
20.30 Kíkt í skúrinn Lifandi
þættir og líf og yndi bíla-
dellukarla. Umsjón: Jó-
hannes Backmann
21.00 Úr smiðju Páls Stein-
grímssonar Fróðleiksmolar
vítt og breytt um landið.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.40 Cheers
15.05 Scorpion
15.50 Jane the Virgin
16.30 Judging Amy
17.10 The Good Wife
17.50 Dr. Phil
18.30 The Talk
19.10 Gordon Behind Bars
19.55 The Office
20.15 My Kitchen Rules
Lorraine Pascale og Jason
Atherton stýra skemmti-
legri keppni.
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar
handsama hættulega
glæpamenn í skugga eld-
fjallanna á Hawaii
21.45 CSI: Cyber Fylgst er
með rannsóknardeild
bandarísku alríkislögregl-
unnar, FBI.
22.30 Sex & the City
Bráðskemmtileg þáttaröð
um Carrie Bradshaw.
22.55 Nurse Jackie Marg-
verðlaunuð bandarísk
þáttaröð um hjúkr-
unarfræðinginn og pillu-
ætuna Jackie.
23.20 Flashpoint Flashpo-
int er kanadísk lög-
regludrama sem fjallar
um sérsveitateymi í To-
ronto.
00.10 The Good Wife
00.55 Parenthood
00.55 Elementary
01.40 Hawaii Five-0
02.25 CSI: Cyber
03.10 Sex & the City
03.35 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinnRÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Frumkvöðlar Hugvit
og bjartsýni
20.30 Græðlingur Vorverk
hjá Sædísi í Gleym mér ei
21.00 Hver er þinn réttur?
Ódýr og traust ráð.
21.30 Siggi Stormur Margt
að finna í skúrum landsins
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Séra Brown (Father
Brown) Breskur saka-
málaþáttur um hinn
slungna séra Brown sem er
ekki bara kaþólskur prestur
heldur leysir hann sakamál
á milli kirkjuathafna. (e)
17.20 Tré Fú Tom
17.42 Um hvað snýst
þetta?
17.47 Loppulúði,
18.00 Skúli skelfir
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Eurovisionfararnir
2015 (e)
18.45 Á sömu torfu (Com-
mon Ground) Bráðfyndnir
stuttir gamanþættir sem
eiga það eitt sameiginlegt
að sögusviðið er suðurhluti
London.
(e)19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Conchita Wurst
(Conchita – Unstoppable)
Austurrísk heimildarmynd
um Conchitu Wurst.
21.00 Spilaborg (House of
Cards III) Frank og Claire
Underwood hafa seilst til
valda í Washington og nú
mega óvinir þeirra vara sig.
Bannað börnum.
21.50 Bækur og staðir
(Megas) Egill Helgason
tengir bækur við ýmsa staði
á landinu. Í þessum þætti
röltir Egill um miðbæinn,
sýnir gamalt viðtal og
staldrar við á markverðum
stöðum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Friðarsinninn Ben-
jamin Britten Heimild-
armynd um breska tón-
skáldið Benjamin Britten,
eitt merkasta tónskáld sam-
tímans. Hann var mikill
friðarsinni og það end-
urspeglast í tónverkum
hans.
00.05 Krabbinn (Big C)
Bandarísk þáttaröð um
húsmóður í úthverfi sem
berst við krabbamein en
reynir að sjá það broslega
við sjúkdóminn. (e) Bannað
börnum.
00.35 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Middle
08.25 Selfie
08.50 2 Broke Girls
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Heilsugengið
10.45 Lífsstíll
11.05 Animals Guide to
Survival
11.50 Falcon Crest
12.40 Nágrannar
13.05 Britain’s Got Talent
15.05 Hart of Dixie
15.45 ET Weekend
16.30 Tommi og Jenni
16.55 Guys With Kids
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.40 2 Broke Girls
20.00 The New Girl
20.25 Lífsstíll
20.50 Backstrom
21.35 Game Of Thrones
22.35 Vice
23.05 Daily Show: Gl. Ed.
23.30 Modern Family
23.55 The Big Bang Theory
00.15 Veep
00.45 A.D.: Kingdom and
Empire
01.30 Gotham
02.15 Last Week Tonight
With John Oliver
02.45 Louie
03.10 Boys Don’t Cry
05.05 Lífsstíll
05.30 Fréttir og Ísl. í dag
11.30/16.45 So Undercov.
13.05/18.20 Presumed Inn-
ocent
15.10/20.25 Dodgeball
22.00/03.20 Ted
23.45 World War Z
01.40 My W. With Marilyn
18.00 Að Norðan
18.30 Orka landsins Hvað-
an kemur vatnið? Í hvað
nýtum það og hvert fer það
að notkun lokinni? Næstu
mánudaga höldum við síðan
áfram að skyggnast á bak
við tjöldin og fjöllum um
raforku, jarðvarma og elds-
neyti.
Endurt. Allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.24 Svampur Sveinsson
18.45 Tom and Jerry
18.55 L.mál vísindanna
19.00 Turbo
15.00 Þýski handboltinn
(Gummersbach – Kiel)
16.20 Goðs. efstu deildar
(Hörður Magnússon)
16.55 Pepsí deildin 2015
(Keflavík – Breiðablik)
18.45 Pepsímörkin 2015
20.00 Spænsku mörkin
20.30 Spænski boltinn
(Espanyol – Real Madrid)
22.10 Box – Golovkin vs.
Monroe Jr.
13.50 Tottenham – Hull
15.30 Swansea – Man. C.
17.10 Man. Utd. – Arsenal
18.50 WBA – Chelsea
21.00 Messan
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigríður Kristín Helgadóttir
flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Vetrarbraut. Júlía Margrét Ein-
arsdóttir leikur tónlist að eigin vali.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu
spjalla um menningu og listir á líð-
andi stundu. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Vits er þörf. Rannsóknir á
vegum Háskóla Íslands.
21.00 Orð af orði. (e)
21.30 Kvöldsagan: Litbrigði jarð-
arinnar. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.00 Eldsn. með Jóa Fel
20.30 The Newsroom
21.30 Sisters
22.20 Curb Your Enth.
22.50 Grimm
Drekasvæðið nefnist nýr
skemmtiþáttur, sem mun
vera kenndur við nágrenni
verslunarinnar Drekans á
Njálsgötu. Þættirnir eru
byggðir upp á stuttum atrið-
um, sem mörg hver eru
meinfyndin.
Þættirnir ganga ekki út á
pólitík, heldur kyndugar að-
stæður og langsóttar uppá-
komur og eru að því leyti
hafnir yfir þras dagsins.
Eltihrellar verða gæludýr
kvenna. Stefnuvottar dulbú-
ast sem trúboðar og hefja
viðræður um trúarbrögðin
til að auðvelda sér að af-
henda stefnu.
Atriði þar sem kona ein
ræðir við iðnaðarmenn er í
sérstöku uppáhaldi. Henni
liggur mikið á. Iðnaðar-
mennirnir segjast geta gert
hlutina strax, en bæta svo
við, í fullri hreinskilni, að
auðvitað verði þeir ekkert
gerðir strax, heldur eftir dúk
og disk. Hann geti að sjálf-
sögðu gert tilboð í verkið, en
auðvitað verði það miklu
dýrara. Í miðju samtali
hringir sími eins iðnaðar-
mannsins. Hann svarar og
greinilegt að óþreyjufullur
viðskiptavinur er á línunni.
Ég er fyrir utan hjá þér, seg-
ir iðnaðarmaðurinn og bætir
svo við: Hvar áttu annars
heima?
Eins og Charlie Chaplin
sagði er degi án hláturs sóað.
Undarleg tilvera
á Drekasvæðinu
Ljósvakinn
Karl Blöndal
Drekasvæðið Brynjuklædd-
ur riddari í tilhugalífinu.
Omega
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
22.00 Fíladelfía
23.00 Gl. Answers
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 kv. frá Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Joel Osteen
16.45 W. Strictest Parents
17.45 1 Born E. Minute UK
18.35 10 Items or Less
19.00 The Amazing Race
19.45 Bill Engvall Show
20.05 Saving Grace
20.50 The Finder
21.40 Vampire Diaries
22.25 Pretty little liars
23.10 The Amazing Race
23.55 Bill Engvall Show
00.15 Saving Grace
01.00 The Finder
01.40 Vampire Diaries
02.20 Pretty little liars
Stöð 3
Vefsíðan esctoday.com spáir Íslandi áfram í úrslitakeppni Eurovision
næstkomandi laugardag en síðari undankeppnin fer fram á fimmtudaginn.
Ásamt Íslandi er Aserbaídsjan, Kýpur, Írlandi, Ísrael, Lettlandi, Litháen,
Noregi, Slóveníu og Svíþjóð spáð áfram.
Spáin er í takt við skoðanir blaðamanna í Vín en þar er Íslandi einnig
spáð áfram. Eini munurinn á spám blaðamanna og esctoday.com er að
Tékkland kemst áfram, en Kýpur fær reisupassann.
Morgunblaðið/Eggert
Íslandi er spáð áfram á
fimmtudaginn kemur