Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Side 33
10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Frá vinstri: Anna Sif Mogensen, Logi Sigurðarson og Sindri Sigurðarson, synir Ásdísar, og Thelma Mogensen. * Það er kannskivæmið að segjaþað en móðir mín er auðvitað fyrir- myndin mín. Frá vinstri: Elín Þorkelsdóttir, Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari, Ásdís Ósk Erlingsdóttir og Hafdís Harðardóttir, eiginkona Jóhanns. Kartöflupressa með graslauk, sýrður perlulaukur, kart- öfluflögur, hnúðkál, radísur og volgt majónes Saltaður þorskhnakki 800 g þorskhnakki 300 g gróft salt 300 g púðursykur 8 stk. kardimommur ½ msk. kúmen 6 anísstjörnur lime-börkur Kryddin eru mulin saman og svo blandað við saltið og púð- ursykurinn, ysta lagið af lime- inu er tekið af með fínu rif- járni og svo sett saman við kryddblönduna. Þorskurinn liggur í pæklinum í 2 og hálfa klukkustund og er svo skol- aður. Þegar hann er eldaður er hann steiktur upp úr smjöri á pönnu í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Kartöflupressa 200 g litlar kartöflur Kartöfluflögur Kartöflurnar eru skornar niður í örþunnar skífur í man- dólíni og svo djúpsteiktar við 150 gráður þar til þær verða gylltar á litinn og stökkar. Hnúðkál 1 haus hnúðkál Skorið er utan af hnúðkáls- hausnum og hann svo skorinn niður í örþunnar sneiðar í mandólíni. Radísur Radísurnar eru skornar niður í örþunnar sneiðar í mandólíni. Volgt majónes 2 stk. egg 200 ml repjuolía 40-50 ml súrmjólk salt lime-safi Eggin eru sett í matvinnsluvél og vélin látin ganga þar til fer að þykkna, þá er olíunni hellt saman við í mjórri bunu, svo er súrmjólkinni blandað sam- an við og majónesið smakkað til með salti og lime-safa. Svo er hægt að fínsaxa jurtir og blanda út í. 20 g fínt skorinn graslaukur 60 g smjör salt og pipar hvítlauksolía Kartöflurnar eru soðnar þar til þær molna auðveldlega niður, þá er smjörinu og gras- lauknum blandað saman við og stappað vel saman, smakk- að til með salti, pipar og hvít- lauk, svo er þetta sett í mót, pressað og kælt. Svo skorið út í hæfilega bita og hitað aft- ur. Sýrður perlulaukur 12 stk. perlulaukur 40 ml hvítvínsedik 40 g sykur 70 ml vatn Botninn er skorinn undan perlulauknum og hann létt soðinn, svo er hann kældur og kjarninn kreistur út. Hvít- vínsedikið, sykurinn og vatnið er soðið þar til sykurinn hef- ur leyst upp og svo er heitum vökvanum hellt yfir laukana og þeir látnir liggja í og full- eldast. Saltaður þorskhnakki

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.