Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 33
10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Frá vinstri: Anna Sif Mogensen, Logi Sigurðarson og Sindri Sigurðarson, synir Ásdísar, og Thelma Mogensen. * Það er kannskivæmið að segjaþað en móðir mín er auðvitað fyrir- myndin mín. Frá vinstri: Elín Þorkelsdóttir, Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari, Ásdís Ósk Erlingsdóttir og Hafdís Harðardóttir, eiginkona Jóhanns. Kartöflupressa með graslauk, sýrður perlulaukur, kart- öfluflögur, hnúðkál, radísur og volgt majónes Saltaður þorskhnakki 800 g þorskhnakki 300 g gróft salt 300 g púðursykur 8 stk. kardimommur ½ msk. kúmen 6 anísstjörnur lime-börkur Kryddin eru mulin saman og svo blandað við saltið og púð- ursykurinn, ysta lagið af lime- inu er tekið af með fínu rif- járni og svo sett saman við kryddblönduna. Þorskurinn liggur í pæklinum í 2 og hálfa klukkustund og er svo skol- aður. Þegar hann er eldaður er hann steiktur upp úr smjöri á pönnu í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Kartöflupressa 200 g litlar kartöflur Kartöfluflögur Kartöflurnar eru skornar niður í örþunnar skífur í man- dólíni og svo djúpsteiktar við 150 gráður þar til þær verða gylltar á litinn og stökkar. Hnúðkál 1 haus hnúðkál Skorið er utan af hnúðkáls- hausnum og hann svo skorinn niður í örþunnar sneiðar í mandólíni. Radísur Radísurnar eru skornar niður í örþunnar sneiðar í mandólíni. Volgt majónes 2 stk. egg 200 ml repjuolía 40-50 ml súrmjólk salt lime-safi Eggin eru sett í matvinnsluvél og vélin látin ganga þar til fer að þykkna, þá er olíunni hellt saman við í mjórri bunu, svo er súrmjólkinni blandað sam- an við og majónesið smakkað til með salti og lime-safa. Svo er hægt að fínsaxa jurtir og blanda út í. 20 g fínt skorinn graslaukur 60 g smjör salt og pipar hvítlauksolía Kartöflurnar eru soðnar þar til þær molna auðveldlega niður, þá er smjörinu og gras- lauknum blandað saman við og stappað vel saman, smakk- að til með salti, pipar og hvít- lauk, svo er þetta sett í mót, pressað og kælt. Svo skorið út í hæfilega bita og hitað aft- ur. Sýrður perlulaukur 12 stk. perlulaukur 40 ml hvítvínsedik 40 g sykur 70 ml vatn Botninn er skorinn undan perlulauknum og hann létt soðinn, svo er hann kældur og kjarninn kreistur út. Hvít- vínsedikið, sykurinn og vatnið er soðið þar til sykurinn hef- ur leyst upp og svo er heitum vökvanum hellt yfir laukana og þeir látnir liggja í og full- eldast. Saltaður þorskhnakki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.