Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR ER MIKLU BETRIÞórunn Maggý hefur tekið Arctic Star sæ-bjúgnahylkin í nokkurn tíma og fann strax mun. Hún er nú laus við lið-verki sem plöguðu hana. MYND/GVA FÉKK HEI Áhrifin koma frá náttúrunniRagnheiður Hrafnkelsdóttir hönnuður býr á Höfn í Horna-firði og hannar sína eigin línu með innblástur frá náttúrunni.SÍÐA 2 Í glæsivagni Karlotta Elísabet Díana kom akandi í rúmlega 50 ára gömlum barnavagni til skírnar sinnar. Vagninn á sér langa sögu.SÍÐA 4 Opið til kl. 21 TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 9. júlí 2015 159. tölublað 15. árgangur LÍFIÐ Bjóða upp á sögu- frægasta partí Íslandssög- unnar í Dúfnahólum 10. 34 SPORT Faðir Gunnars Nel- son segir hann eiga erfiðan bardaga fyrir höndum. 40 VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA… ÚRVAL AF VÖRUM FRÁ IITTALA REIKNAÐU DÆMIÐ á 365.is 365.is Sími 1817 SKOÐUN Halldór Þorsteins- son vill fækka þingmönnum og sendiráðum. 21 MENNING Listahátíðin Cycle lætur reyna á mörk tónlistar og myndlistar. 28 DÓMSMÁL Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur skilað umsögn til ríkislögmanns og tjáð honum að hann vilji ekki áfrýja dómi í máli Snædísar Ránar Hjart- ardóttur sem stefndi íslenska rík- inu fyrir að veita henni ekki þá túlkaþjónustu sem hún þarf. „Ég byggi mína afstöðu á því að það sé óumdeilt að þarna skorti reglur og hafi gert um árabil,“ segir Illugi. Það er stjórnarskrár- varinn réttur almennings sem á við fötlun eða veikindi að stríða að ákveðin lágmarksþjónusta sé endurgjaldslaus. „Þessi lágmarksþjónusta hefur ekki verið skilgreind en það þarf að leggja aukið afl í að leiða slíkar reglur fram. Það þarf að forgangs- raða þjónustunni,“ segir Illugi. Menntamálaráðuneytið lagði sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári, áður en dómurinn féll. Illugi segir upphæðina eiga að duga til þess að túlkasjóður geti sinnt verkefnum sínum og byggir þá upphæð á mati Valgerðar Stef- ánsdóttur, forstöðumanns Sam- skiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra. Héraðsdómur sagði ríkið hafa brotið gegn Snædísi þegar henni var gert að greiða fyrir túlka- þjónustu úr eigin vasa, alls um 50 þúsund krónur. Var ríkinu gert að endurgreiða henni og að auki 500 þúsund krónur í miskabætur. Það er ríkislögmaður sem ákveður hvort áfrýjað verði til Hæstaréttar, eftir umsagnir fjár- mála- og heilbrigðisráðuneyta. -ósk Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. FÓLK Keppnin Ungfrú Ísland fer fram þann 5. september í Hörpu. Búið er að velja tuttugu og fjórar stúlkur sem munu taka þátt og er undirbúningur hafinn. „Stúlkurnar eru allar stórglæsi- legar, jafnt að innan sem utan,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, sem hefur yfirumsjón með keppninni. Keppnin er nú endurvakin eftir tveggja ára hlé. Eigendur hennar eru hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, oftast kennd við World Class. - kak / sjá síðu 36 Ungfrú Ísland í september: Stúlkurnar kynntar til leiks GLÆSILEGAR Það var mikil fegurð á æfingu fyrir Ungfrú Ísland. Þessi lágmarks- þjónusta hefur ekki verið skil- greind. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra NEYTENDUR „Þeir kjarasamning- ar sem undirritaðir voru fyrir skömmu fara talsvert út fyrir það svigrúm sem er til launahækk- ana og því er hætt við því að af þeim hljótist áhrif á verðbólg- una,“ segir Þorsteinn Víglunds- son, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Margir birgjar hafa hækkað verð hjá sér að und- anförnu og vísa í nýja kjarasamn- inga, hækkun á flutningskostnaði og hækkandi rafmagnsverð. „Menn eru að bera fyrir sig kjarasamninga og það var svo sem fyrirséð og spáð að kjara- samningarnir myndu hafa áhrif á vöruverð,“ segir Þuríður Hjartar- dóttir, framkvæmdastjóri Neyt- endasamtakanna. „Við spáum því að það verði meiri breytingar á verðbólgunni sem þá hefur áhrif á vöruverð og verðtryggð lán heimilanna. Þann- ig mun þetta vinda upp á sig og launahækkanir bíta í skottið á sér,“ segir Þuríður. Þorsteinn segist vona að fyrir- tæki bregðist við á annan hátt en með verðhækkunum. „Til þess að verðlag sé stöðugt verða kjara- samningar að vera ábyrgir og unnir innan þess svigrúms sem er til launabreytinga. Þessir samn- ingar voru það ekki,“ segir Þor- steinn Víglundsson. - sa / sjá síðu 6 Æ fleiri birgjar hækka vöruverð og vísa í nýja kjarasamninga á vinnumarkaði: Kauphækkanir bíta í skottið á sér Til þess að verðlag sé stöðugt verða kjarasamn- ingar að vera ábyrgir. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins Við spáum því að það verði meiri breyt- ingar á verðbólgunni. Þuríður Hjartardóttir, framkvæmda- stjóri Neytendasamtakanna Mútaði þingmanni Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að múta þingmanni en sleppur við fangelsisvist vegna fyrningar. 4 Nýtt app fyrir leigubíla Snjallforrit leigubílastöðvarinnar Taxi Service er sagt bjóða allt sem Uber-hugbúnaður- inn hefur. 4 Brást björgunarbúnaður? Yfirvöld rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk í gær og einn skipverji lést. 8 Þarft þriggja vikna frí Norskur prófessor segir marga ekki fá næga hvíld skipti þeir fríinu of mikið niður. Þrjár heilar vikur þurfi til að losna við stressið. 12 ÁTÖK Í ÖSKJUHLÍÐ Fjöldi manns tók þátt í svokölluðu Moon Race-hlaupi í Nauthólsvík og Öskjuhlíð í gærkvöldi og spreytti sig á frumlegum þrautum. Keppt var til styrktar Team Crossfi t Reykjavík sem er á leið á heimsleika í Los Angeles. FRÉTTABLAÐÐ/ERNIR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 6 -1 C 1 C 1 7 5 6 -1 A E 0 1 7 5 6 -1 9 A 4 1 7 5 6 -1 8 6 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.