Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 28
FÓLK|TÍSKA SAFNGRIPUR Millson-barnavagninn er eftirlæti margra safnara. Hann er ákaflega fallegur og vel með farinn þrátt fyrir að vera meira en 50 ára. Skírnin fór fram í St. Mary Magdalene kirkjunni sem stendur á Sandringham- landareigninni þar sem sumar- höll drottningar er. Kirkjan er söguleg, enda hefur hún tilheyrt bresku konungsfjölskyldunni frá tímum Viktoríu drottningar. Vil- hjálmur prins og Katrín gengu frá nærliggjandi Sandringham-höll til kirkju með son sinn, George, sem verður tveggja ára 22. júlí, og níu vikna dóttur, Karlottu. Henni var ekið í barnavagni sem notaður var undir bræður afa hennar, hertogann af York og jarlinn af Wessex, þá Andrew (Andrés) og Edward (Játvarð). Millson-barnavagnar voru framleiddir í Oxford-stræti í Lundúnum á árunum 1910 til 1930 þegar fyrirtækið flutti í Wig- more-stræti. Millsons Limited var lokað árið 1960. Barnavagninn sem Karlottu var ekið í kallast Millson Prince og þykir verð- mætur safngripur. Hann var upp- haflega hannaður fyrir efnafólk í Bretlandi. Sonur Katrínar og Vilhjálms var klæddur í stuttbuxur og skyrtu sem líktust mjög þeim fötum sem faðirinn var sjálfur í þegar bróðir hans, Harry prins, var skírður. Reyndar var Harry fjarri góðu gamni á sunnudaginn við skyldustörf í Namibíu. Í KONUNGLEGUM BARNAVAGNI GLÆSILEIKI Það var eftir því tekið þegar hin unga prinsessa af Cambridge, Karlotta Elísabet Díana, var skírð á sunnudaginn að foreldrarnir horfðu til for- tíðar. Karlottu var ekið í rúmlega 50 ára gömlum Millson-barnavagni sem er í eigu drottningar og vakti hann mikla athygli. DROTTNINGIN HEILLUÐ Eflaust getur Elísabet rifjað upp skemmtilega tíma þegar hún sér Millson-vagninn en synir hennar, Andrew og Edward, voru báðir keyrðir um í honum. KONUNGS- FJÖL- SKYLDAN Þessi mynd er tekin af konungs- fjölskyld- unni árið 1965. Þarna situr Edward (Játvarður) í sama vagni og frænka hans notar núna. ALEXANDRA PRINSESSA Þessi mynd er tekin í London árið 1938 en þarna situr Alex- andra prinsessa, síðar lafði Ogilvy, frænka drottningar, í svipuðum barnavagni en það er barnfóstra sem ekur henni. Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my styleStærðir 38-52 Smart föt, fyrir smart konur Netverslun á tiskuhus.is Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Lofthradi.is Sími 1817 MEIRI HRAÐI Í BÚSTAÐINN MEIRI HRAÐI STÖÐUGRA SAMBAND INNLENT NIÐURHAL INNIFALIÐ Athugaðu hvort að þú getir fengið Lofthraða í bústaðinn þinn, kynntu þér málið á lofthradi.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 6 -7 0 0 C 1 7 5 6 -6 E D 0 1 7 5 6 -6 D 9 4 1 7 5 6 -6 C 5 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 5 6 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.