Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 17
9. júlí 2015 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 17 Hann er á! Ballið var byrjað og með látum, strax á fyrsta veiðistað. Á sama tíma fengu þeir Mikki og Sölvi lax á. Já! Þeir þreyttu fiska sína, og Karl Eyjólfur náði þeim við svo búið í háf. Þannig er að stærri fisk- ar eru teknir í sérstaka klakkistu og þannig reyndist fiskurinn sem Sölvi Björn var með á. Tveggja ára fiskur. Fiskur Mikka reyndist eilít- ið minni, árs gamall, og hann fer í pottinn. Skömmu síðar fékk Mikki aftur fisk á og landaði honum með aðstoð Karls Eyjólfs. Hann var að taka sitthverja fluguna; þýska snældu, sunray shadow og rauða snældu. Við færðum okkur á annan veiði- stað, ofar í ánni, og þar fékk Sölvi Björn risafisk á færi sitt. Miklu stærri en þann sem hann náði áður þannig að hann hafði saman- burðinn á hreinu. En, eftir 20 mín- útna viðureign reif hann sig laus- an; þetta gat ekki verið betra: Við komum í bæinn, með fisk og meira að segja með dagsanna veiðisögu sem enginn á eftir að trúa. HEYRNARSTÖ‹IN Beltone First gengur með iPhone 5s, iPhone 5c, iPhone 5, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi. Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. MIKAEL MEÐ HANN Á Sölvi Björn fylgist með viðureigninni og Karl Eyjólfur er tilbúinn með háfinn. FRÉTTABLAÐIÐ/JAKOB Veiðin í Þingvallavatni hefur verið góð í sumar og bleikjan virðist bíta vel á þessa dagana. Karl Lúðvíksson, sem sér um Veiðivísi, segir að sennilegast hafi flestir veitt eitthvað, en þó mismik- ið, úr vatninu í sumar. En þeir sem þekkja það vel og nota réttu aðferð- irnar við veiðarnar eru að gera frá- bæra veiði dag eftir dag. Það veiðist sem fyrr langsamlega mest á flugu en miklu minna á beitu og spún, sem ætti að vera hvatning fyrir þá sem vilja ná árangri í vatninu til að læra að kasta flugu. Algeng morg- unveiði hjá þeim vanari við vatnið getur farið upp í 10-15 bleikjur og stundum meira. Veiðimaður sem var við vatnið í fyrradag náði 32 bleikj- um yfir daginn og allt á sama stað og meira og minna á sömu fluguna en hann notaði litla þykka Mobuto númer #12. Nokkrir hafa þó farið heim án þess að verða varir nema þá helst einhverjar murtutökur og skiljanlega er þolinmæðin gagnvart vatninu ekki mikil ef árangurinn er lítill dag eftir dag. - jhh Algeng morgunveiði hjá þeim sem hafa verið við Þingvallavatn í sumar er á bilinu 10-15 bleikjur: Þingvallavatn hefur gefið vel í sumar VIÐ ÞINGVALLAVATN Algeng morgunveiði í Þingvallavatni er 10-15 bleikjur og stundum meira. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Sími 412 2500 www.murbudin.is Pallettu tjakkur EP Pallettu-tjakkur 2 tonna lyftigeta 38.900 STÖNGUNUM KOMIÐ FYRIR Á HÚDDI VEIÐIBÍLSINS Mikael þótti það merkilegt að umsvifalaust, við það eitt að njóta leiðsagnar Karls Eyjólfs, urðu menn fullkomlega ósjálfbjarga. FRÉTTABLAÐIÐ/JAKOB 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 6 -7 0 0 C 1 7 5 6 -6 E D 0 1 7 5 6 -6 D 9 4 1 7 5 6 -6 C 5 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 5 6 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.