Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 46
9. júlí 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 38 Hátískuvikan í París er nú í fullum gangi og hafa margar sýningar staðið upp úr. Meðal þeirra sem hafa fengið bestu dómana hingað til eru Giam- battista Valli og Dior. Það sem hefur vakið mikla athygli er hversu afslapp- aðar hárgreiðsl- urnar eru á flestum sýning- unum. Hjá Ver- sace og Alex- andre Vauthier litu fyrirsæt- urnar út fyrir að vera nývaknað- ar, með ógreitt hár og lítið málað- ar. Annars voru hönnuðir mikið að leika sér með snið og efni og allir lögðu mikla áherslu á smáatriðin. Hátíska eða „haute couture“ eru föt sem eru sérsaumuð fyrir við- skiptavini, eru sjaldgæf og mjög dýr. Fötin sem falla undir þennan flokk og eru sýnd á sýningunum eru öll handgerð frá byrjun til enda, oft gerð úr óvenjulegum efnum og mikil áhersla lögð á smáatriði. Það tekur yfirleitt marga daga að sauma eina hátískuflík. Vegna vinnunnar sem fer í fötin er verðið á þeim yfir- leitt aldrei gefið upp og erfitt er að ímynda sér hvað þau kosta. Það getur ekki hver sem er kall- að sig hátískumerki þar sem heitið er lögvarið í Frakklandi. Til þess að fá að flokkast sem slíkt þarf meðal annars að sérsauma flíkur fyrir viðskiptavininn, vera með stúdíó í París með minnst tuttugu starfs- mönnum og sýna tískulínur tvisv- ar á ári, í janúar og júlí, og sýna hið minnsta 40 flíkur. Öll stærstu tískuhúsin á borð við Dior, Chanel, Givenchy og Versace bjóða viðskiptavinum sínum upp á hátískufatnað. Þau eru mörg merk- in sem nota orðin „haute couture“ með línunum sínum, sem eru í raun „prêt-à-porter“, fjöldaframleidd í verksmiðjum. Þetta veldur oft pirr- ingi innan tískubransans enda telja margir mikilvægt að vernda þessa gömlu atvinnugrein sem nær aftur til ársins 1700. - gj Hátískan í hávegum höfð París er heimili „haute couture“ og þar eru tískusýningar nú í fullum gangi. Öll stærstu tískuhúsin sýna handgerðar hátískufl íkur en ekki fá öll merki að kalla sig hátískumerki. CHANEL Karl Lagerfeld heldur sínu striki hjá Chanel en þó með skemmti- legum upp- færslum. MAISON MARGIELA John Galliano er yfirhönnuður en honum tekst alltaf gera einstakar flíkur.MAISON MARGIELA GIAMBATTISTA VALLI Tískusýn- ingin hefur vakið mikla athygli fyrir smáatriðin. ARMANI PRIVÉ Skemmti legir og öðruvísi litir. ARMANI PRIVÉ CHANEL GIAM- BATTISTA VALLI Fyrirlestur tunglfarans Harrison Schmitt Háskólanum í Reykjavík, í dag, 9. júlí kl. 17:00 Harrison Schmitt er einn örfárra jarðarbúa sem hafa komið til tunglsins. Hann var áhafnarmeðlimur í Appollo 17 sem skotið var á loft í desember 1972. Í ár eru 50 ár liðin frá því að fyrsti hópur bandarískra tunglfara kom til æfinga á Íslandi, til að kynnast aðstæðum sem taldar voru líkjast aðstæðum á tunglinu. Af því tilefni er Harrison Schmitt kominn aftur til Íslands og mun í dag tala um tunglferðina og hlutverk Íslands í Appollo verkefninu í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík. Allir velkomnir – OG HLUTVERK ÍSLANDS Í APPOLLO GEIMFERÐAÁÆTLUNINNI FERÐ MÍN TIL TUNGLSINS KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA bio. siSAM SPARBÍÓ CINEMABLEND JAMES CAMERON SEGÐU MANNINUM ÞÍNUM AÐ ÞAÐ SÉ STELPUKVÖLD Í KVÖLD! ÍSLANDSVINURINN CHANNING TATUM ER SJÓÐHEITUR Í ÞESSARI SKEMMTILEGU SUMARMYND METRO NY IN TOUCH NEW YORK DAILY NEWS -H.S., MBL 4000 M ANNS SKÓSVEINARNIR 2D 4, 6 SKÓSVEINARNIR 3D 4 MINIONS - ENS TAL 2D 6, 8 TERMINATOR GENISYS 10 TED 2 8, 10:20 JURASSIC WORLD 2D 8, 10:35 INSIDE OUT 2D - ÍSL TAL 5 SÝND í 2D OG 3D EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSL OG ENS TALI 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 6 -D 2 C C 1 7 5 6 -D 1 9 0 1 7 5 6 -D 0 5 4 1 7 5 6 -C F 1 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.