Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 56
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
B O S S - K O N U R M E N N K R I N G LU N N I 5 3 3 4 2 4 2
útsala
40%
afsláttur af öllum
vörum
Allt sem þú þarft ...
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna
á tölublað, 12–80 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, jan.– mar. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
64,1%
26%
FB
L
M
BL
Ekkert jafnast á við tilfinn-inguna að byrja upp á nýtt. Að
taka nýja tölvu eða síma upp úr
pakkningunni er til dæmis athöfn
sem dregur að sér þúsundir
áhorfenda á Youtube á hverjum
degi. Unaðstilfinninguna sem
fylgir því að kaupa nýja skó og
klæða sig í þá þekkja allir og fátt
er betra en að fara að sofa eftir
að hafa skipt á rúminu. (Rann-
sóknir sýna að tæpur helming-
ur þeirra sem lesa þennan pistil
skiptir á rúminu eftir að hafa
lesið síðustu setningu).
LEIÐIN að nýju upphafi er oftar
en ekki þyrnum stráð og það er
engin leið torsóttari en að nýju
heimili. Þegar maður ætlar að
búa á nýjum stað þarf maður
nefnilega að flytja fyrst og ekk-
ert í heiminum er leiðinlegra en
að flytja.
EF flutningar væru kynntir eins
og viðskiptahugmynd myndi
aldrei neinn flytja. Þið sjáið fyrir
ykkur fundinn. Skælbrosandi,
sólbrúnn, vatnsgreiddur og ör
maður gengur inn og spyr: „Hvað
mynduð þið segja ef ég bæði
ykkur að pakka öllu dótinu ykkar
ofan í kassa og neyða alla vini
ykkar til að hjálpa til við að bera
það út í flutningabíl?“
ÁÐUR en þið fengjuð tækifæri
til að svara myndi hann lyfta upp
vísifingri, brosa og segja: „Ekki
svara strax, því á hinum staðn-
um þarf svo að bera allt dótið inn
og það skiptir engu máli hversu
þröngir gangarnir eru eða stig-
arnir margir. Áður en það er
hægt að taka upp úr kössunum
þarf að þrífa allt á hinum staðn-
um hátt og lágt og skilja íbúðina
eftir eins og nýja. Þá þarf örugg-
lega að mála nýju íbúðina og því
fylgir alls konar „fjör“. Loks má
taka upp úr kössunum og raða
öllu upp – þ.e.a.s. ef þið eruð búin
að þrífa penslana, henda rusli og
skúra. Þrisvar.“
ÞESSUM manni yrði sagt að
hypja sig. En sem betur fer eru
flutningar ekki viðskipti heldur
nýtt upphaf, stútfullt af tækifær-
um. Og nýjum nágrönnum sem
maður hefur ekki hugmynd um
hvar maður hefur.
Leiðinlegast
í heimi
BAKÞANKAR
Atla Fannars
Bjarkasonar
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
6
-1
C
1
C
1
7
5
6
-1
A
E
0
1
7
5
6
-1
9
A
4
1
7
5
6
-1
8
6
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
5
6
s
_
8
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K