Fréttablaðið - 09.07.2015, Síða 46

Fréttablaðið - 09.07.2015, Síða 46
9. júlí 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 38 Hátískuvikan í París er nú í fullum gangi og hafa margar sýningar staðið upp úr. Meðal þeirra sem hafa fengið bestu dómana hingað til eru Giam- battista Valli og Dior. Það sem hefur vakið mikla athygli er hversu afslapp- aðar hárgreiðsl- urnar eru á flestum sýning- unum. Hjá Ver- sace og Alex- andre Vauthier litu fyrirsæt- urnar út fyrir að vera nývaknað- ar, með ógreitt hár og lítið málað- ar. Annars voru hönnuðir mikið að leika sér með snið og efni og allir lögðu mikla áherslu á smáatriðin. Hátíska eða „haute couture“ eru föt sem eru sérsaumuð fyrir við- skiptavini, eru sjaldgæf og mjög dýr. Fötin sem falla undir þennan flokk og eru sýnd á sýningunum eru öll handgerð frá byrjun til enda, oft gerð úr óvenjulegum efnum og mikil áhersla lögð á smáatriði. Það tekur yfirleitt marga daga að sauma eina hátískuflík. Vegna vinnunnar sem fer í fötin er verðið á þeim yfir- leitt aldrei gefið upp og erfitt er að ímynda sér hvað þau kosta. Það getur ekki hver sem er kall- að sig hátískumerki þar sem heitið er lögvarið í Frakklandi. Til þess að fá að flokkast sem slíkt þarf meðal annars að sérsauma flíkur fyrir viðskiptavininn, vera með stúdíó í París með minnst tuttugu starfs- mönnum og sýna tískulínur tvisv- ar á ári, í janúar og júlí, og sýna hið minnsta 40 flíkur. Öll stærstu tískuhúsin á borð við Dior, Chanel, Givenchy og Versace bjóða viðskiptavinum sínum upp á hátískufatnað. Þau eru mörg merk- in sem nota orðin „haute couture“ með línunum sínum, sem eru í raun „prêt-à-porter“, fjöldaframleidd í verksmiðjum. Þetta veldur oft pirr- ingi innan tískubransans enda telja margir mikilvægt að vernda þessa gömlu atvinnugrein sem nær aftur til ársins 1700. - gj Hátískan í hávegum höfð París er heimili „haute couture“ og þar eru tískusýningar nú í fullum gangi. Öll stærstu tískuhúsin sýna handgerðar hátískufl íkur en ekki fá öll merki að kalla sig hátískumerki. CHANEL Karl Lagerfeld heldur sínu striki hjá Chanel en þó með skemmti- legum upp- færslum. MAISON MARGIELA John Galliano er yfirhönnuður en honum tekst alltaf gera einstakar flíkur.MAISON MARGIELA GIAMBATTISTA VALLI Tískusýn- ingin hefur vakið mikla athygli fyrir smáatriðin. ARMANI PRIVÉ Skemmti legir og öðruvísi litir. ARMANI PRIVÉ CHANEL GIAM- BATTISTA VALLI Fyrirlestur tunglfarans Harrison Schmitt Háskólanum í Reykjavík, í dag, 9. júlí kl. 17:00 Harrison Schmitt er einn örfárra jarðarbúa sem hafa komið til tunglsins. Hann var áhafnarmeðlimur í Appollo 17 sem skotið var á loft í desember 1972. Í ár eru 50 ár liðin frá því að fyrsti hópur bandarískra tunglfara kom til æfinga á Íslandi, til að kynnast aðstæðum sem taldar voru líkjast aðstæðum á tunglinu. Af því tilefni er Harrison Schmitt kominn aftur til Íslands og mun í dag tala um tunglferðina og hlutverk Íslands í Appollo verkefninu í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík. Allir velkomnir – OG HLUTVERK ÍSLANDS Í APPOLLO GEIMFERÐAÁÆTLUNINNI FERÐ MÍN TIL TUNGLSINS KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA bio. siSAM SPARBÍÓ CINEMABLEND JAMES CAMERON SEGÐU MANNINUM ÞÍNUM AÐ ÞAÐ SÉ STELPUKVÖLD Í KVÖLD! ÍSLANDSVINURINN CHANNING TATUM ER SJÓÐHEITUR Í ÞESSARI SKEMMTILEGU SUMARMYND METRO NY IN TOUCH NEW YORK DAILY NEWS -H.S., MBL 4000 M ANNS SKÓSVEINARNIR 2D 4, 6 SKÓSVEINARNIR 3D 4 MINIONS - ENS TAL 2D 6, 8 TERMINATOR GENISYS 10 TED 2 8, 10:20 JURASSIC WORLD 2D 8, 10:35 INSIDE OUT 2D - ÍSL TAL 5 SÝND í 2D OG 3D EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSL OG ENS TALI 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 6 -D 2 C C 1 7 5 6 -D 1 9 0 1 7 5 6 -D 0 5 4 1 7 5 6 -C F 1 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.