Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 28
FÓLK|TÍSKA
SAFNGRIPUR Millson-barnavagninn er eftirlæti margra safnara. Hann er ákaflega fallegur og vel með farinn þrátt fyrir að vera meira en 50 ára.
Skírnin fór fram í St. Mary Magdalene kirkjunni sem stendur á Sandringham-
landareigninni þar sem sumar-
höll drottningar er. Kirkjan er
söguleg, enda hefur hún tilheyrt
bresku konungsfjölskyldunni frá
tímum Viktoríu drottningar. Vil-
hjálmur prins og Katrín gengu frá
nærliggjandi Sandringham-höll til
kirkju með son sinn, George, sem
verður tveggja ára 22. júlí, og níu
vikna dóttur, Karlottu. Henni var
ekið í barnavagni sem notaður
var undir bræður afa hennar,
hertogann af York og jarlinn af
Wessex, þá Andrew (Andrés) og
Edward (Játvarð).
Millson-barnavagnar voru
framleiddir í Oxford-stræti í
Lundúnum á árunum 1910 til
1930 þegar fyrirtækið flutti í Wig-
more-stræti. Millsons Limited var
lokað árið 1960. Barnavagninn
sem Karlottu var ekið í kallast
Millson Prince og þykir verð-
mætur safngripur. Hann var upp-
haflega hannaður fyrir efnafólk í
Bretlandi.
Sonur Katrínar og Vilhjálms
var klæddur í stuttbuxur og
skyrtu sem líktust mjög þeim
fötum sem faðirinn var sjálfur í
þegar bróðir hans, Harry prins,
var skírður. Reyndar var Harry
fjarri góðu gamni á sunnudaginn
við skyldustörf í Namibíu.
Í KONUNGLEGUM
BARNAVAGNI
GLÆSILEIKI Það var eftir því tekið þegar hin unga prinsessa af Cambridge,
Karlotta Elísabet Díana, var skírð á sunnudaginn að foreldrarnir horfðu til for-
tíðar. Karlottu var ekið í rúmlega 50 ára gömlum Millson-barnavagni sem er í
eigu drottningar og vakti hann mikla athygli.
DROTTNINGIN HEILLUÐ Eflaust getur
Elísabet rifjað upp skemmtilega tíma
þegar hún sér Millson-vagninn en synir
hennar, Andrew og Edward, voru báðir
keyrðir um í honum.
KONUNGS-
FJÖL-
SKYLDAN
Þessi mynd
er tekin af
konungs-
fjölskyld-
unni árið
1965. Þarna
situr Edward
(Játvarður) í
sama vagni
og frænka
hans notar
núna.
ALEXANDRA PRINSESSA Þessi mynd er tekin í London árið 1938 en þarna situr Alex-
andra prinsessa, síðar lafði Ogilvy, frænka drottningar, í svipuðum barnavagni en það er
barnfóstra sem ekur henni.
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
s: 571-5464
my styleStærðir 38-52
Smart föt, fyrir smart konur
Netverslun á tiskuhus.is
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga kl
. 11–18
Opið laugardaga k
l. 11-15
Lofthradi.is Sími 1817
MEIRI HRAÐI Í BÚSTAÐINN
MEIRI HRAÐI
STÖÐUGRA SAMBAND
INNLENT NIÐURHAL INNIFALIÐ
Athugaðu hvort að þú getir fengið Lofthraða í bústaðinn þinn,
kynntu þér málið á lofthradi.is
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
6
-7
0
0
C
1
7
5
6
-6
E
D
0
1
7
5
6
-6
D
9
4
1
7
5
6
-6
C
5
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
5
6
s
_
8
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K