Morgunblaðið - 12.06.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.06.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2015 Atvinnuauglýsingar Veitinga- og kaffihúsið Silfur Hafnarfirði Kokkur - þjónar Óskum eftir að ráða kokk eða mann vanan matreiðslu. Einnig óskum við eftir að ráða vana þjóna. Uppl. á silfur2014@hotmail.com Umboðsmaður Áhugasamir hafi samband við Ólöfu í síma 569 1440 eða á olof@mbl.is Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni á Húsavík Vantar vinnu strax Ég er 30 ára karlmaður sem leitar / óskar eftir vinnu, helst tölvutengdri vinnu en öll önnur störf koma til greina. Ég hef stúdentspróf af tölvunarfræðibraut fráTækniskóla Ísland og er kominn að ári í háskóla íTölvunarfræði. Ég hef ágætis tök á eftirfarandi forritunar- málum; excel, html, java, c++, c#, php, java- script og sql-gagnagrunnum, auk þess hef ég ég smá grunn í fjölda annarra forritunarmála. Ég er að leita að vinnu með skóla, get því ekki unnið fyrir hádegi á mánudögum, þriðjudög- um og miðvikudögum en allir aðrir tímar eru í lagi. Ég reyki ekki, hef hreint sakavottorð og bíl til umráða. Sími 849-8985/ 554-0159. Raðauglýsingar Tilkynningar Rangárþing ytra Lagning ljósleiðara í dreifbýli sveitarfélagsins Rangárþings ytra Sveitarfélagið Rangárþing ytra telur mikil- vægt að ljósleiðarakerfi verði komið upp sem fyrst í dreifbýli sveitarfélagsins, þ.e. utan Hellu. Því vinnur sveitarfélagið nú að gerð áætlunar um lagningu ljósleiðara á öll lögheimili á umræddu svæði. Vegna þessa er óskað eftir því að þeir aðilar sem hyggjast leggja ljósleiðara eða fara í aðrar fjárfesting- ar til að koma á háhraðanettengingum á svæðinu á næstu þremur árum sendi sveitar- félaginu upplýsingar um það. Óskað er eftir því að upplýsingarnar berist á skrifstofu sveitarfélagsins, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu fyrir 30. júní 2015. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. . Boðinn Handverk kl. 9-12. Hugvekja kl. 14. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15. Garðabær Félagsvist í Jónshúsi kl. 13, bill frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7. kl. 12.40 og til baka að loknum spilum. Gerðuberg Opnar vinnustofur í allt sumar kl. 9-15.30. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10, Ganga um hverfið kl. 10.30. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, hádegisverður kl. 11.40, félagsvist kl. 20. Gullsmári Vefnaður ogTiffanýgler kl 9. Ganga kl. 10, hádegisverður kl. 11.40. Minnum á sumaropnun Gullsmára frá og með 1. júní til og með 31. ágúst. opið frá klþ 8-16. Hraunbær 105 Frítt kaffi á könnunni og spjall kl. 8.30 Opin handa- vinna - leiðbeinandi kl. 9. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Ganga alla daga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30. Brids kl. 13. Botsía kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi. Opin vinnustofa, morgun- leikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spilað bingó kl. 13.15, kaffisala í hléi, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9, botsía kl.10.20, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í dag í Grafarvogssundlaug og föstu- dagsvöfflukaffi í Borgum í dag kl. 14.30 til 15.30. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Ganga með starfsmanni kl. 14. Kaffihúsaferð kl. 14. Seltjarnarnes kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl. 13.30. Skráning í sumarferðina 25. júní er ennþá í fullum gangi. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Dansað sunnudagskvöld kl. 20 í Stangarhyl 4, Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 Setustofa / kaffi kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gun- narssonar. kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg Handavinnustofan opin. Bingó fyrir alla kl. 13.30. Hárgreiðslu og fótaaðgerðastofur opnar Félagsstarf eldri borgara Smáauglýsingar 569 Húsnæði óskast Par með 3 börn óskar eftir íbúð/húsi Menntað par óskar eftir 90 fm (eða stærri) íbúð með 3+ herb. Við erum reyklaus og óskum eftir rólegu hverfi fyrir börnin okkar þrjú. Helst á 1. hæð. Trygging og meðmæli í boði. Email: Sindri12@ru.is Sumarhús Glæsilegar sumarhúsalóðir til sölu við Ytri-Rangá í landi Leiru- bakka. Aðeins 100 km frá Reykjavík á góðum vegi. Kjarri vaxið land, veðursæld, ótrúlega falleg fjallasýn. Upplýsingar á www.fjallaland.is og í síma 893-5046. Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Rvk. Vaxtalaust lán. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864. Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Ýmislegt Íslenskar handsmíðaðar barnaskeiðar Silfur táknar velsæld og góða heilsu enda er silfur verðmætt og sótt- hreinsandi efni. Silfurborðbúnaður, skart og fl. ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775, www.erna.is Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi NÝTT – TÚNIKA . Sími 588 8050. - vertu vinur 3 GÓÐIR ! Teg 12208 - spangarlaus, fæst í hvítu og svörtu í stærðum 75-95 C,D á kr. 5.700,- Teg 13012 - haldgóður, mjúkur í 80- 100 C,D,E á kr. 5.700,- Teg 81103 - létt fylltur í stærðum 70-85B og 75-90C á kr. 5.700,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Húsviðhald Ríf ryð af þökum, ryðbletta, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com ÚTSALA - kristalsl ljósakrónur á frábæru verði ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA ! Handskornar kristalsljósakrónur, veggljós, matarstell, kristalsglös til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8, sími 773 0273. Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.