Morgunblaðið - 12.06.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.06.2015, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2015 Oft hefur verið þrætt um það hvort segja eigi spánnýr eða spónnýr. „[N]ýr eins og viðarspónn, rjúkandi, angandi eins og hefilspónn,“ segir í Orðsifjabók um spánnýr og liggur við að maður verði svangur. En spánn og spónn er sama fyrirbærið, „tréflaga sem myndast við heflun“. Málið 12. júní 1838 Miklir jarðskjálftar urðu á Norðurlandi. Maður beið bana. Kirkjan á Hólum í Hjaltadal „skaðaðist nokk- uð,“ sagði í ritinu Land- skjálftar á Íslandi. Skjálftar fundust allt sumarið, oft margir á dag. Sá stærsti er talinn hafa verið 7 stig. 12. júní 1967 Björg Kofoed-Hansen, 18 ára, varð fyrst íslenskra kvenna til að varpa sér úr flugvél í fallhlíf. Þetta gerð- ist yfir Sandskeiði. Ári áður hafði faðir hennar, Agnar Kofoed-Hansen, orðið fyrst- ur Íslendinga til að stökkva í fallhlíf hérlendis. 12. júní 1976 Benny Goodman klarinettu- leikari, konungur sveifl- unnar, hélt tónleika í Laugardalshöll. Morgun- blaðið sagði að hann hefði unnið hug og hjörtu áheyr- enda. „Þvílíkir tónar,“ sagði í Alþýðublaðinu. 12. júní 1986 Hljómsveitin The Shadows hélt tónleika á Broadway á vegum Listahátíðar. Morgunblaðið sagði stemn- inguna hafa verið ólýsanlega og DV að þetta hefði verið ógleymanlegur atburður. 12. júní 1999 Sigur Rós efndi til tónleika í tilefni af útgáfu geisla- disksins Ágætis byrjun. Rúmu ári síðar var disk- urinn valinn plata aldar- innar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 einboðið, 8 spilið, 9 sorg, 10 máttur, 11 gróði, 13 skyldmenn- in, 15 karldýrs, 18 alda, 21 eldiviður, 22 ljóður, 23 sárum, 24 getgátu. Lóðrétt | 2 viðurkennt, 3 þreyttar, 4 kalda, 5 svara, 6 flandra, 7 vinna að framförum, 12 blóm, 14 léttir, 15 blýkúla, 16 landflótta, 17 birtu, 18 réðu fram úr, 19 gunga, 20 sárt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ásaka, 4 hregg, 7 ámóta, 8 ólmur, 9 ref, 11 tusk, 13 frúr, 14 ærsli, 15 kurr, 17 mont, 20 bak, 22 polli, 23 lynda, 24 renna, 25 remma. Lóðrétt: 1 áfátt, 2 atóms, 3 agar, 4 hróf, 5 ermar, 6 gærur, 10 elska, 12 kær, 13 fim, 15 kopar, 16 rolan, 18 ofnum, 19 trana, 20 biða, 21 klár. 8 6 9 3 1 2 4 7 5 5 2 4 8 7 9 1 3 6 1 3 7 4 6 5 8 2 9 3 8 6 2 4 1 9 5 7 7 9 1 5 8 3 6 4 2 4 5 2 7 9 6 3 8 1 2 1 8 6 3 7 5 9 4 6 7 3 9 5 4 2 1 8 9 4 5 1 2 8 7 6 3 3 7 5 9 8 1 6 4 2 8 2 1 5 6 4 7 9 3 6 9 4 2 7 3 5 1 8 9 1 6 8 2 7 3 5 4 4 5 7 3 9 6 2 8 1 2 8 3 1 4 5 9 6 7 1 3 2 6 5 8 4 7 9 5 4 9 7 1 2 8 3 6 7 6 8 4 3 9 1 2 5 9 3 5 7 6 4 2 8 1 8 2 6 1 5 3 9 4 7 7 4 1 8 9 2 6 5 3 2 1 8 9 4 7 3 6 5 6 7 4 5 3 1 8 9 2 5 9 3 2 8 6 1 7 4 4 8 9 3 1 5 7 2 6 3 6 2 4 7 8 5 1 9 1 5 7 6 2 9 4 3 8 Lausn sudoku Íhugull spilari. S-Allir Norður ♠K32 ♥84 ♦ÁKG97 ♣K76 Vestur Austur ♠-- ♠G8764 ♥K53 ♥G109 ♦1086 ♦42 ♣ÁDG10854 ♣932 Suður ♠ÁD1095 ♥ÁD762 ♦D53 ♣-- Suður spilar 6♠. Sagt er að Norman Kay (1927-2002) hafi verið „íhugull“ spilari. Sleði, sem sagt. Oft var kvartað til keppnisstjóra: „Maðurinn hugsar og hugsar í öllum stöðum. Hann var í borðleggjandi slemmu á móti okkur þar sem ekkert nema fimm-núll lega í trompi gat skap- að vandamál. Tók hálftíma.“ Keppnisstjóri dró Kay afsíðis eftir leikinn: „Um hvað varstu að hugsa í slemmunni?“ „Ég hafði áhyggjur af slæmri tromp- legu. En svo fann ég enga leið til að ráða við öll trompin fimm í austur.“ Kay hefði unnið slemmuna að ofan. Vil lesandinn reyna með ♣Á út? (Og engan asa nú!) Jú, jú. Maður hendir hjarta í lauf- ásinn. Leggur niður ♠K við fyrsta tæki- færi og tínir svo trompin fimm af austri með tveimur svíningum. Hjörtun hverfa niður í tígul og laufkóng. Ekkert sérlega flókið, en hefðirðu gert þetta við borðið? Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 d5 6. Rbd2 Bb7 7. e3 Rbd7 8. b4 a5 9. c5 c6 10. Hb1 axb4 11. axb4 Be7 12. Bd3 bxc5 13. bxc5 Ba6 14. 0-0 0-0 15. Bb2 Bxd3 16. Dxd3 Re8 17. Db3 Rc7 18. Db7 Dc8 19. Dxc8 Hfxc8 20. Ha1 Bf6 21. Rb3 Hab8 22. Rfd2 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Hjörvar Steinn Grétarsson (2.561) hafði svart gegn Birni Þor- finnssyni (2.407). 22. … Rxc5! 23. Rxc5 Hxb2 24. Rdb3 e5 25. dxe5 Bxe5 26. Ra5 Bd6 svartur er nú peði yfir og með unnið tafl. 27. Hfc1 Bxc5 28. Hxc5 Ha8 29. Hcc1 Hb6 30. Hab1 Hxb1 31. Hxb1 c5 32. f3 Kf8 33. Rc6 Re6 34. Hb7 Hc8 35. Re5 f6 36. Rd7+ Ke8 37. Rb6 Hd8 38. Kf2 Hd6 39. Rc8 Ha6 40. Rb6 Ha2+ 41. Kg3 Hb2 42. f4 c4 43. Rxc4 Hxb7 44. Rd6+ Kd7 45. Rxb7 Kc7 46. Ra5 Rc5 47. e4 Kb6 48. e5 Kxa5 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik 1 5 5 2 3 2 1 9 7 3 2 4 9 8 2 8 3 7 9 4 7 9 1 5 7 3 5 1 4 3 6 9 2 3 1 1 4 3 6 2 2 5 4 9 9 1 8 3 6 8 2 1 6 9 7 4 6 2 4 5 6 7 5 8 5 2 6 1 9 1 5 4 1 5 7 9 4 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A B S T A L F I E V S R I F Y X R N H Ö M L U R R M M P P U S D L S H P R K W F Q G M S M N A C M D V D F J I T U H J R U K M N G N F A Q H C I Ð V M E H O N O X O O I V F A F D L I H U I J D T L F R B C E F Y L A F L R N Ð E D Á P U A H A S A G A N R R A B R Z A B S Q G K N P M G K I E Á G I Ú Y S R S Z E N N Á S G K D K R N T N X K A D R L S A S C U A N B K I G U J A T V L M B R T X Ð Ð U E S L I C L P T V N Ó F Ó E H F I T L G Æ M L W Z Á G L G N J F H I H S T A K C S Z I R M D É S T N B N J A I D Z P E G W D G N H L S A B N E Ð M B D H C T L M A N P Q T N U I B U B X H I A H Y R N A N O I L F E D A Z L P A G V Q N Q C L E R U C C G D V Guðfinni Heiðrúnu Dagskrárliðir Dauðastundina Dráttarbátnum Flakkaði Groddaskap Hyrnan Hégómlegar Hömlur Kælingar Rekbelti Ritstjóranna Skolps Spástefnan Yfirsveifla Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími: 551-3033 Flottir í fötum Frábært úrval af útskriftar jakkafötum frá Bertoni og JAY-PI herraskór Oban Tanton Taddley

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.