Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Page 37
föstudagur 30. janúar 2009 37Helgarblað Frjósemi í kreppunni Marta María Jónsdóttir, ritstjóri FöstudagsBlaðamaðurinn og rithöfundurinn Marta María jónsdóttir bættist nýlega í hóp þeirra kvenna sem fjölga munu mannkyninu á þessu ári en um er að ræða annað barn Mörtu og sambýlis-manns hennar, jóhannesar Ingimundarsonar sjónfræðings. Von er á erfingjanum í lok júlí og mun Marta því eflaust sjást spóka sig með barnavagninn er hausta tekur. Guðfinnur Sölvi Karlsson, söngvari Dr. Spock guðfinnur sölvi, betur þekktur sem finni í hljómsveitinni dr. spock, á von á sínu þrið ja barni ásamt eiginkonu sinni Kötlu Marín jónsdó ttur. Litli unginn er væntanlegur með vorm ánuðum en fyrir eiga hjónakornin tvær dætur. spur ning hvort sá stutti muni feta í fótspor föð ursins sem söngvari en það eru fáir sem standast finn a snúning á sviðinu. Agnieszka Baranowska stílisti agnieszka fann ástina í Árna Einari Birgissy ni, plötusnúð og rekstrarstjóra Kaffibarsins . Þetta er þeirra fyrsta barn saman. Parið kynntist fyrir fáeinum mánuðum og hefur ástin bló mstrað milli þessara tveggja. Á fyrstu mánuðum s ambandsins sáust þau oft innileg saman á öldurhúsum bæjarins. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, fegurðardrottning fegðurðardrottningin ragnheiður guðfinna á von á sínu öðru barni í sumar með unnusta sínum tryggva Þór Hafstein flugmanni. ragnheiður, sem var ungfrú Ísland árið 2001, á fyrir soninn tristan með hárgreiðlsumanninum Baldri rafni gylfasyni. Hann eignaðist svo á síðasta ári sitt annað barn með fegurðardrottningunni sigríði Bender. Það er nóg að gera hjá ragnheiði um þessar mundir en hún er á fullu í sálfræði í Háskóla Íslands. Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona söngkonan og Eurovision-farinn regína Ó sk Óskarsdóttir tekur á móti nýjum fjölskyl dumeð- limi í vor sem hún á von á með söngvaranu m sigursveini Þór Árnasyni. regína og sigu r- sveinn giftu sig síðastliðið sumar og hafa þ ví farið eftir uppskriftabókinni. Þau eiga vo n á stúlkubarni sem búast má við að verði ans i söngelskt en sigursveinn var einn af með limum íslenska strákabandsins Luxor og regína h efur fyrir löngu gert garðinn frægan sem e in af ástsælustu söngkonum þjóðarinnar. Birta Björnsdóttir fatahönnuður förðunarmeistarinn og fatahönnuðurinn Birta Björnsdóttir sem gert hefur garðinn frægan fyrir fallega fatahönnun sína og sambýlismaður hennar, jón Páll Halldórsson húðflúrsnill-ingur, eiga von á sínu öðru barni í lok mars. Birta og jón hafa verið saman um árabil og eiga fyrir son á fjórða ári. Þau eru bæði þekkt fyrir að vera listræn mjög og verður því gaman að fylgjast með hvort um lítinn listamann verði að ræða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.